Fasteignaleitin
Opið hús:15. mars kl 13:00-13:30
Skráð 14. mars 2025
Deila eign
Deila

Áshamar 46

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
86.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
808.092 kr./m2
Fasteignamat
59.100.000 kr.
Brunabótamat
55.500.000 kr.
Mynd af Hrannar Jónsson
Hrannar Jónsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2527847
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegt frá 2023
Raflagnir
Upprunalegt frá 2023
Frárennslislagnir
Upprunalegt frá 2023
Gluggar / Gler
Upprunalegt frá 2023
Þak
Upprunalegt frá 2023
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
VeröUpprunalegt frá 2023nd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
8 - Í notkun
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali og Domusnova fasteignasala kynna: 

Glæsilega þriggja herbergja íbúð á jarðhæð með glæsilegu útsýni, aukinni lofthæð og leyfi fyrir dýrahald í Hafnarfirði.

Áshamar 46 var byggt 2023 eftir ströngum eftirlitsstaðli Svansins. Miðast það við að lágmarka orkunotkun með bættri loftræstingu.

Eignin samanstendur af forstofu, baðherbergi með þvottahúsi, tvö svefnherbergi, eldhús, botðstofa og stofa opið í sameiginlegu rými ásamt stórri geymslu í kjallara.

Núverandi íbúi leigir einkabílastæði í bílageymslu með rafmagnshleðslu fyrir rafbíl og er rafmagnsopnun á hurð bílageymslu. Greiðir núverandi leigjandi fyrir leigu bílastæðis um 17.000 kr á mánuði og getur nýr eigandi yfirtekið þann samning, kjósi hann það.

Íbúðin er með birta stærð 78,9 fm, geymsla 7,6 fm og því samtals birt stærð eignar 86,5 fm alls.

Hjóla- og vagnageymsla er í sameign í kjallara.

Einstaklega falleg eign með miklu óhindruðu útsýni út í hraunið móti suðri.

Nánari lýsing:
Forstofa - komið inn í rúmgóða forstofu með fataskáp og fallegt parketi á gólfi.
Svefnherbergi (12,1 fm) - með stórum fataskáp á heilum vegg og fallegt parket á gólfi.
Svefnherbergi (7,1 fm) - með fataskáp og fallegu parketi á gólfi.
Baðherbergi/Þvottahús - saman í vel skipulögðu rými með skápum, skolvaski og vinnuborði með tengi fyrir þvottavél og þurrkara öðru meginn og hin hliðin er með upphengdu salerni, vaskur með skápum og þröskuldarlaus sturta. Virkilega smekklega útfært með flísum á gólfi og hluta veggja.
Eldhús - með fallegri innréttingu frá Parka og vönduðum tækjum frá AEG, innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgir með, gott vinnupláss á eyju með helluborð til eldunar, fallegt parket á gólfi.
Borðstofa/stofa - rúmgóð og falleg með einstökum mjög stórum útsýnisglugga út í hraunið og er gluggasilla mjög breið og auðvelt að sitja í glugganum. Útgengt er út á verönd úr stofu.
Geymsla (7,6 fm) - er mjög rúmgóð í kjallara.

Alveg einstaklega vönduð og eiguleg eign staðsett rétt við mikla náttúru, gönguleiðir og Heiðmörkin á næsta leiti.

Áshamar 46 er hluti af klasabyggingu þar sem skemmtilegur garður mun tengja húsin saman. Í stigaganginum eru 15 íbúðir. Verkland var byggingaraðili hússins, eru þeir reynslumikið og traust byggingarfyrirtæki sem hefur unnið við húsbyggingar í áratugi. 

Upplýsingar gefur: 
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali
Sími: 899 0720
Netfang: hrannar@domusnova.is
Andri Hrafn Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.698 2127 / andri@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Almennt getur kaupandi ekki borið fyrir sig að ástand eignar sé annað en það sem hann hefði mátt sjá við slíka skoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/04/202446.050.000 kr.67.900.000 kr.86.5 m2784.971 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hringhamar 3 íb. 302
Hringhamar 3 íb. 302
221 Hafnarfjörður
81.3 m2
Fjölbýlishús
312
818 þ.kr./m2
66.500.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 3 íb. 202
Hringhamar 3 íb. 202
221 Hafnarfjörður
81.3 m2
Fjölbýlishús
312
818 þ.kr./m2
66.500.000 kr.
Skoða eignina Apalskarð 4A íb. 204
Bílastæði
Apalskarð 4A íb. 204
221 Hafnarfjörður
87.5 m2
Fjölbýlishús
312
787 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Áshamar 18 íb. 204
Bílastæði
Áshamar 18 íb. 204
221 Hafnarfjörður
81.8 m2
Fjölbýlishús
211
842 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin