Fasteignaleitin
Skráð 24. apríl 2025
Deila eign
Deila

Blikaás 9

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
97.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.000.000 kr.
Fermetraverð
707.692 kr./m2
Fasteignamat
65.150.000 kr.
Brunabótamat
52.100.000 kr.
ST
Sigurður Tyrfingsson
Byggt 2001
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2246848
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Í lagi
Svalir
Timburverönd
Lóð
5,04%
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Selt með fyrirvara. Garðatorg eignamiðlun.  Sigurður s. 898 3708, sigurdur@gardatorg.is
Einstaklega björt og falleg 3ja herbergja íbúð með sérinngangi og sólríkri verönd

Um er að ræða einstaklega bjarta og hlýlega eign með mjög góðu innra skipulagi og notalegu rými. íbúðin er á fyrstu hæð með sérinngangi og stórri, sólríkri timburverönd með skjólveggjum. Heildarstærð eignarinnar er 97,5 fm, þar af er góð sérgeymsla innan íbúðar. Húsið er álklætt og nýlega voru gluggar og gler endurnýjuð á austurhlið (bakhlið) og suðausturhlið
Innra skipulag:
Forstofa: Flísalögð með fataskáp.
Eldhús: Opið og rúmgott með viðar innréttingu, helluborði, ofni, gufugleypi, rúmgóður eldhúskrókur.Þaðan er einnig útgengt út í bakgarð hússins. 
Stofa og borðstofa: Mynda bjart og notalegt alrými með útgengi á skjólgóða og sólríka timburverönd. 
Hjónaherbergi: Bjart og rúmgott með góðum fataskápum.
Svefnherbergi: Bjart og rúmgott. 
Baðherbergi: Endurnýjað. Flísalagt gólf og veggir, innrétting, stór sturtuklefi. 
Þvottahús: Skápar, hillur og gott pláss fyrir þvottavél og þurrkara.
Sérgeymsla: Góð sérgeymsla innan íbúðar.
Gólfefni: Parket á öllum rýmum nema í forstofu, baðherbergi og þvottahúsi sem eru flísalögð.
Sameign: í sameign er hjóla- og vagnageymsla. 
Staðsetning:
Frábær staðsetning í rólegu hverfi. Stutt í fallegar gönguleiðir, golfvelli, íþróttasvæði Hauka, verslun, þjónustu, stutt í leikskóla og skóla.
Mjög snyrtileg, björt og falleg eign með frábæru skipulagi. 
Nánari upplýsingar veitir:
Sigurður Tyrfingsson,
löggiltur fasteignasali
Sími: 898-3708
Netfang: sigurdur@gardatorg.is





 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/10/201834.600.000 kr.42.500.000 kr.97.5 m2435.897 kr.
23/03/201729.400.000 kr.40.000.000 kr.97.5 m2410.256 kr.
06/08/201422.550.000 kr.28.500.000 kr.97.5 m2292.307 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hringhamar 35, íb. 309
Opið hús:11. maí kl 15:00-15:30
Hringhamar 35, íb. 309
221 Hafnarfjörður
98 m2
Fjölbýlishús
312
734 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Hádegisskarð 4
Opið hús:13. maí kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hádegisskarð 4
Hádegisskarð 4
221 Hafnarfjörður
80.7 m2
Fjölbýlishús
312
829 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurhella 14 íb. 402
Suðurhella 14 íb. 402
221 Hafnarfjörður
87.1 m2
Fjölbýlishús
312
768 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurhella 14 íb. 502
Suðurhella 14 íb. 502
221 Hafnarfjörður
88.3 m2
Fjölbýlishús
312
776 þ.kr./m2
68.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin