Fasteignaleitin
Skráð 24. des. 2024
Deila eign
Deila

Hrauntunga 5b

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
168.1 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
135.000.000 kr.
Fermetraverð
803.093 kr./m2
Fasteignamat
122.900.000 kr.
Brunabótamat
101.170.000 kr.
Byggt 2022
Þvottahús
Geymsla 4.7m2
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2519618
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler.
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðvestur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lind fasteignasala og Elías Haraldsson löggiltur fasteignasali (elias@fastlind.is sími 777-5454), kynna : einstaklega fallegt 168,1 fermetra parhús á tveimur hæðum (byggt 2022). Um er að ræða óvenju bjart og skemmtilegt hús með gólfsíðum gluggum og extra lofthæð. Stór rennihurð frá stofu út á sólpall, fallegar vandaðar samstæðar innréttingar.

Húsið er byggt úr CLT (krosslímdum timbureiningum) og er á steyptum grunni. Að utan er húsið einangað með steinull og klætt með báru- álklæðningu, sléttri álklæðningu og harðviðarklæðningu við aðalingang. Gluggar, gler og hurðar að utan eru úr tré og áli af mjög vandaðri gerð frá Idealcombi. Þak er einnig klætt með báru-álklæðningu. Loft eru klædd með vönduðum hljóðvistardúk og með innfelldum ljósum í öllu húsinu. Parket er Quickstep harðparket frá Harðviðarval. Svansvottað, vatnshelt og rispuþolið  Allt rafkerfi Free@Home snjallkerfi frá Rafport. Byggingaraðili hússins er GS Hús ehf.

FRÁBÆR STAÐSETNING Í GRÓNU HVERFI Í HJARTA HAFNARFJARÐAR, ÞAR SEM ÖRSTUTT ER Í VÍÐISTAÐASKÓLA, VÍÐISTAÐATÚN OG NÁTTÚRUNA ÞAR Í KRING. VERSLUN OG ÞJÓNUSTA Í NÁGRENNI OG STUTT Í SAMGÖNGUÆÐAR OG STOFNBRAUTIR. TILVALIN EIGN FYRIR STÆKKANDI FJÖLSKYLDU.

Eignin skiptist : neðri hæð . Forstofa, gestasnyrting, þvottahús, hol, eldhús, stofa og borðstofa. Efri hæð. Hol, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og geymsla.

Nánari lýsing : 

Forstofa :
parketlögð með góðum fataskáp.
Þvottahús : flotað gólf, góð innrétting við skolvask. opnanlegur gluggi.
Gestasnyrting : flotað gólf, falleg innrétting við vask. Mögleiki að setja sturtu eða setja þvottavél/þurrkara og breyta þvottahúsi í herbergi.
Hol : parketlegt (mjöguleiki á sjónvarpsholi).
Eldhús : parketlagt og opið við stofu/borðstofu með mjög fallegri innréttingu innrabyrði frá Ikea en sérsmíðuð framhlið frá Svansverk (hvíttuð eik), eyja með span helluborði með innbyggðri viftu/gufugleypir.
Stofa/borðstofa : parketlögð og rómgóð með gólfsíðum gluggum á tvo vegu. Stór rennihurð út á góðan sólapall. Gert ráð fyrir heitum potti.
Hjónaherbergi : parketlagt með fataskápum og útgang út á rúmgóðar hellulagðar svalir.
Barnaherbergi : parketlagt með fataskápum.
Barnaherbergi : parketlagt með fataskápum.
Baðherbergi : flísalagt, með mjög fallegri sérsmíðari innréttingu, speglaskápur með lýsingu við vask. Öll blöndurtæki frá Tengi ( " Vola ,,)  innbyggð í veggi, vegghengt salerni. Baðkar sérsmíðað extra djúpt og flísalagt með sturtuaðstöðu. Opnanlegur gluggi á baði.
Sjónvarpshol : parketlagt.
Geymsla : parketlögð með góðum hillum og millilofti.

Lóð : frágengin með stórum sólpalli (lagt fyrir potti)

Hús að utan : mjög snyrtilegt með báru-álklæðningu, séttri álklæðningu og harðviðarklæðningu við aðalinngan.


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/10/202269.700.000 kr.112.400.000 kr.168.1 m2668.649 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2022
4.7 m2
Fasteignanúmer
2519618
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
03
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
2.770.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Stekkjarhvammur 35
Stekkjarhvammur 35
220 Hafnarfjörður
211.2 m2
Raðhús
614
639 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Dvergholt 11
Skoða eignina Dvergholt 11
Dvergholt 11
220 Hafnarfjörður
213.8 m2
Einbýlishús
725
645 þ.kr./m2
137.900.000 kr.
Skoða eignina Brekkuhvammur 8
Bílskúr
Skoða eignina Brekkuhvammur 8
Brekkuhvammur 8
220 Hafnarfjörður
176.7 m2
Einbýlishús
513
763 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Holtsgata 13
Bílskúr
Skoða eignina Holtsgata 13
Holtsgata 13
220 Hafnarfjörður
189.5 m2
Einbýlishús
735
728 þ.kr./m2
138.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin