Fasteignaleitin
Skráð 31. okt. 2024
Deila eign
Deila

Borgarholtsbraut 73

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
185.6 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
104.900.000 kr.
Fermetraverð
565.194 kr./m2
Fasteignamat
104.600.000 kr.
Brunabótamat
70.330.000 kr.
Byggt 1969
Geymsla 6.8m2
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2059246
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Þarfnast viðhalds
Þak
Upprunalegt
Svalir
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Gluggar orðnir lélegir
Móða í nokkrum glerjum
Gólfefni léleg
Bílskúr þarfnast viðhalds
RE/MAX, Guðlaug Jóna lgf. og Garðar Hólm lgf. kynna: Bjarta og rúmgóða neðri sérhæð í tvíbýlishúsi með sér inngang og bílskúr við Borgarholtsbraut 73, Kópavogi. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni og stendur það á stórri hornlóð.  Eigninni er í dag skipt upp í 2 íbúðir en auðvelt er að opna á milli og nýta sem eina einingu aftur.  Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin 185,6 fm, þar af bílskúr 26,8 fm og geymsla 6,8 fm. Frábær eign sem býður upp á mikla möguleika. Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu svosem leikskóla, skóla, matvörubúð og sundlaug.

Nánari lýsing: 
Stærri íbúðin:

Forstofa: Rúmgóð með dúk á gólfi og góðum fataskápum. 
Gestasalerni: Er inn af forstofu með salerni, handlaug speglaskáp og opnanlegum glugga. Flísar á gólfi og veggjum.
Eldhús: Er bjart með mikilli innréttingu með góðu skápa- og vinnuplássi. Góður borðkrókur er í eldhúsi. Parket á gólfi.
Stofa/Borðstofa: Björt og rúmgóð með glugga á tvo vegu, parket á gólfi
Herbergi I&II: Eru bæði rúmgóð með parketi á gólfi.
Þvottahús: Rúmgott með góðri sturtuaðstöðu, eldri sauna klefi sem hefur ekki verið í notkun. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar á gólfi. Opnanlegur gluggi.

Minni íbúðin:
Forstofa: Gengið inn í forstofu af svalagangi, gott fatahengi. Þar sem fatahengi er, er auðveldlega hægt að opna milli íbúða.
Eldhús: Hvít innrétting með ágætis skápa- og vinnuplássi. Parket á gólfi.
Borðstofa/Stofa: Er samliggjandi opið rými við eldhús. Parket á gólfi. 
Svefnherbergi: Mjög rúmgott með parketi á gólfi.
Baðherbergi: Hvít innrétting með handlaug, speglaskápur, salerni og sturtuklefi. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Opnanlegur gluggi. Flísar á gólfi og veggjum.

Bílskúrinn er 26,8 fm og geymsla þar innaf 6,8 fm. 

Húsið var sprunguviðgert og málað 2020.

Allar nánari upplýsingar veita:
Guðlaug Jóna lgf. í síma 661-2363 eða gulla@remax.is
Garðar Hólm lgf. í síma 899-8811eða gardar@remax.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1971
26.8 m2
Fasteignanúmer
2059246
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.970.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1971
6.8 m2
Fasteignanúmer
2059246
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
03
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
1.910.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Digranesheiði 31
Bílskúr
Digranesheiði 31
200 Kópavogur
221 m2
Hæð
523
520 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Hlíðarvegur 24
Bílskúr
Skoða eignina Hlíðarvegur 24
Hlíðarvegur 24
200 Kópavogur
154.4 m2
Hæð
413
679 þ.kr./m2
104.900.000 kr.
Skoða eignina Heiðarhjalli 21
Bílskúr
Skoða eignina Heiðarhjalli 21
Heiðarhjalli 21
200 Kópavogur
148.6 m2
Fjölbýlishús
413
739 þ.kr./m2
109.800.000 kr.
Skoða eignina Kársnesbraut 67
Bílskúr
Skoða eignina Kársnesbraut 67
Kársnesbraut 67
200 Kópavogur
179.5 m2
Einbýlishús
613
557 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin