Fasteignaleitin
Skráð 9. feb. 2024
Deila eign
Deila

Lyngberg 15

EinbýlishúsSuðurland/Þorlákshöfn-815
187.5 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
75.900.000 kr.
Fermetraverð
404.800 kr./m2
Fasteignamat
70.300.000 kr.
Brunabótamat
82.850.000 kr.
Mynd af Hólmar Björn Sigþórsson
Hólmar Björn Sigþórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1980
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2212470
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagðar í lagi / allar lagnir endurnýjaðar 2021.
Raflagnir
Sagðar í lagi.
Frárennslislagnir
Sagðar í lagi / myndaðar að brunni 2017 frá húsi að brunni.
Gluggar / Gler
Sagðir í lagi / plastgluggar á suður og vesturhlið.
Þak
Sagt í lagi.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðvestur pallur framan við húsið.
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita / Sögð í lagi.
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Lyfta þar undir eina bílskúrshurð til þess að hægt sé að opna hana. 
Á austurhlið bílskúrs hefur klæðning flettst af og er laus að hluta. Leyfi er fyrir að klæðningu á þessa hlið.  
Gluggi ofan við hurð í bílskúr þarfnast lagfæringar. 
Móða í glerum í stofu að hluta. 
*** EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA ***
Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali og Helgafell fasteignasala kynna fallegt og vel skipulagt 6 herbergja einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bílskúr. Eignin er samtals 187,5 fm. þar af er íbúðarhluti 135,5 fm. og bílskúr 52 fm. Umhverfis húsið er gróinn og fallegur garður með sólpall og hellulagðri innkeyrsla og verönd. Húsið er vel staðsett miðsvæðis í Þorlákshöfn þar sem stutt er í skóla, leikskóla, íþróttamiðstöð og  sundlaug.


Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu / borðstofu, sjónvarpshol, svefnherbergisgang, fjögur svefnherbergi, fataherbergi, baðherbergi, þvottahús og bílskúr.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX


Lýsing eignar:
Forstofa: 
Komið er inn í forstofu með góðum fataskáp, flísar á gólfi.
Stofa / borðstofa: Rúmgóð á tveimur pöllum, aukin lofthæð, flísar á gólfi.
Sjónvarpshol: Rúmgott, parket á gólfi. Sjónvarpsskenkur og skápur á vegg fylgja ekki með. 
Eldhús: Með fallegri innréttingu frá Fagus, bakarofn, háfur, helluborð, borðkrókur, parket á gólfi.
Hjónaherbergi / fataherbergi: Stórt hjónaherbergi, parket á gólfi. Inna af svefnherbergi er fataherbergi með miklu skápaplássi. 
Svefnherbergi 2: Gott parketlagt herbergi.
Svefnherbergi 3: Gott parketlagt herbergi.
Svefnherbergi 4: Gott parketlagt herbergi.
Baðherbergi: Endurnýjað 2022. Með nýrri baðherbergisinnréttingu, skáp, vask og blöndunartækjum, upphent salerni, handklæðaofn, sturta með innfelldum blöndunartækjum, spegill með baklýsingu og hita, gólfhiti, nýjar flísar á gólfi og veggjum að hluta. 
Þvottahús: Úr eldhúsinu er gengið inn þvottahús, stál vinnuborð og vaskur, hillur, flísar á gólfi, útgengt er úr þvottahúsinu út á baklóð.
Bílskúr: Rúmgóður bílskúr með tveimur innkeyrsluhurðum, bílskúrshurðaopnari á annarri hurðinni,  hvít innrétting, vaskur, heitt og kalt vatn, ómálað gólf. 
Lóð: Gróin og fallega frágengin 871,6 fm. lóð. Framan við húsið er hellulögð innkeyrsla og verönd, sorptunnuskýli, steypt stétt að húsi og timbur sólpallur. 
Staðsetning: Smellið hér.

Að sögn eiganda er búið að endurnýja eftirfarandi í eigninni: 
* Baðherbergi endurnýjað 2022. 
* Eignin máluð að innan 2022.
* Nýr ofn í þvottahúsi 2022.
* Neysluvatnslagnir endurnýjaðar 2021.
* Skipt um þakjárn og rennur 2015.
* Ný eldhúsinnrétting 2007.
* Nýlegar flísar og fataskápur í forstofu. 
* Nýlegur forhitari á ofnum og neysluvatni.
* Skipt um glugga á suður og vesturhlið (plastgluggar).

Hér er um að ræða fallega og vel staðsetta eign. Þar sem stutt er í leikskóla, grunnskóla, sundlaug og íþróttahús. Eign sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir:

Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala í síma 893 3276 eða holmar@helgafellfasteignasala.is.

Þorlákshöfn:
Þorlákshöfn er frábær staður til að búa sér notalegt heimili og ala upp börn. Vinalegur og barnvænn bær í nálægð við aðra þéttbýliskjarna. Í dag er öll þjónusta við barnafólk og fjölskyldur í Þorlákshöfn til fyrirmyndar. Stuttar vegalengdir einfalda allar samgöngur og börnin geta gengið örugg í skóla og tómstundastarf. Skólarnir eru eitt af trompum bæjarins þar sem stutt er vel við bakið á þeim sem þess þurfa. Rúmgóður og vel búinn grunnskóli með persónulegum samskiptum á milli heimilis og skóla. Leikskólinn Bergheimar er fimm deilda leikskóli fyrir tveggja til sex ára börn. Öll íþróttaaðstaða í Þorlákshöfn er mjög góð og ákaflega vel nýtt af bæjarbúum. Margir nýir íbúar hafa nefnt að í stað þess að festa kaup á íbúð á höfuðborgarsvæðinu hafi verið hægt að fá íbúðarhús í Þorlákshöfn og búa fjölskyldunni stærra og rúmbetra heimili í barnvænu umhverfi.  
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/05/202142.700.000 kr.54.000.000 kr.187.5 m2288.000 kr.
23/06/201725.400.000 kr.38.900.000 kr.187.5 m2207.466 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1980
52 m2
Fasteignanúmer
2212470
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
16.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eyjahraun 33
Bílskúr
Skoða eignina Eyjahraun 33
Eyjahraun 33
815 Þorlákshöfn
170.2 m2
Einbýlishús
413
440 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Elsugata 19, NÝTT ENDARAÐHÚS
Elsugata 19, NÝTT ENDARAÐHÚS
815 Þorlákshöfn
129 m2
Raðhús
413
595 þ.kr./m2
76.700.000 kr.
Skoða eignina Elsugata 23, NÝTT ENDARAÐHÚS
Elsugata 23, NÝTT ENDARAÐHÚS
815 Þorlákshöfn
129 m2
Raðhús
413
595 þ.kr./m2
76.700.000 kr.
Skoða eignina Katlahraun 16, miðjuraðhús m bílskúr
Bílskúr
Katlahraun 16, miðjuraðhús m bílskúr
815 Þorlákshöfn
135.6 m2
Raðhús
312
545 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache