eignasala.is kynnir eignina Heiðmörk 24, 810 Hveragerði, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer
221-0369 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Heiðmörk 24 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign
221-0369, birt stærð 83.2 fm.
Forstofa Forstofan er snyrtileg með flísum á gólfi.
Stofan Stofan er virkilega björt og opin með panilklæddu lofti sem er upptekið og hvítmálað. Útgent er frá stofu út á stóra verönd og í garðinn.
Eldhúsið: Eldhúsið er opið að stofu og er með hvítri eldri innréttingu.
Svefnherbergi: Svefnherbergin eru parketlögð og er hjónaherbergið með fataskáp.
Þvottahús: Þvottahús er með uppgengi að geymslulofti sem er yfir hluta íbúðar.
Baðherbergi: Baðherbergið er með flísum á gólfi, viðarinnréttingu og baðkari með sturtu.
Geymsluskúr: Geymsluskúr er á lóðinni.
Hér er um að ræða skemmtilega endaíbúð í botnlanga með stórum og fallegum garði á flottum stað í Hveragerði. Eignin er laus við kaupsamning
Nánari upplýsingar veitir Reynir Þór Reynisson aðstoðarmaður fasteignasla, í síma 7770915, tölvupóstur reynir@eignasala.is. eignasala@eignasala.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 43.400 með vsk.