Fasteignaleitin
Skráð 31. mars 2025
Deila eign
Deila

Hringbraut 74

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
147.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
73.900.000 kr.
Fermetraverð
500.339 kr./m2
Fasteignamat
64.450.000 kr.
Brunabótamat
72.550.000 kr.
Bjarklind Þór
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1976
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2089301
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Sagt í lagi
Þak
Sagt í lagi
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Borgir  fasteignasala kynnir eignina Hringbraut 74, 230 Reykjanesbær, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 208-9301 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Fasteignamat 2025 verður 64.450.000

Eignin Hringbraut 74 er 4 herbergja íbúð á jarðhæð í tvíbýli í Keflavík.
Birt stærð 147.7 fm. þar af er íbúð á hæð 137,5m2 og geymsla í kjallara 10,2m2.
Bílskúrsréttur 

Nánari upplýsingar veitir Bjarklind Þór Löggiltur fasteignasali, í síma 6905123, tölvupóstur Bjarklind@borgir.is.

SKIPTI Á ÓDÝRARI EIGN KEMUR TIL GREINA

Nánari lýsing eignar:
Anddyri flísalagt, gestasalerni flísalagt með vegghendu salerni.
Þrjú svefnherbergi með parketi. Eitt mjög rúmgott en opnað var á milli tveggja herbergja og auðvelt að breyta aftur í tvö þannig að möguleiki á 4 herbergjum.
Baðherbergi með baðkari, sturtuskilrúmi, vegghengdu salerni, nýlegri innréttingu. Flísalagt í hólf og gólf.
Mjög rúmgott eldhús með góðri innréttingu. Uppþvottavél getur fylgt og pláss er fyrir tvöfaldann ísskáp. Flísar á gólfum.
Þvottahús  er innaf eldhúsi mjög rúmgott með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Gott hillupláss og opnanlegur gluggi.
Stofa er parketlögð með útgengi á baklóð, flísalögð verönd sem snýr í suðvestur.
Sér bílastæði fylgir íbúðinni.

Hús klætt að utan.
Geymsla í kjallara.

Góð, virkilega björt og vel skipulögð íbúð vel staðsett þar sem stutt í alla helstu þjónustu, verslanir, skóla, sundlaug og miðbæinn.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/05/202042.100.000 kr.36.500.000 kr.147.7 m2247.122 kr.
10/05/201724.050.000 kr.32.700.000 kr.147.7 m2221.394 kr.
05/04/201622.150.000 kr.24.500.000 kr.147.7 m2165.876 kr.
17/12/200716.860.000 kr.23.000.000 kr.147.7 m2155.721 kr.
06/06/200716.210.000 kr.16.200.000 kr.147.7 m2109.681 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vatnsnesvegur 19
Bílskúr
Skoða eignina Vatnsnesvegur 19
Vatnsnesvegur 19
230 Reykjanesbær
168.8 m2
Einbýlishús
513
444 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Faxabraut 33
Skoða eignina Faxabraut 33
Faxabraut 33
230 Reykjanesbær
151.3 m2
Fjölbýlishús
524
512 þ.kr./m2
77.500.000 kr.
Skoða eignina Bergvegur 18
Skoða eignina Bergvegur 18
Bergvegur 18
230 Reykjanesbær
137.8 m2
Einbýlishús
513
544 þ.kr./m2
75.000.000 kr.
Skoða eignina Grænalaut 2
Skoða eignina Grænalaut 2
Grænalaut 2
230 Reykjanesbær
113 m2
Fjölbýlishús
413
636 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin