Fasteignaleitin
Skráð 24. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Flúðasel 61

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
96.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
61.300.000 kr.
Fermetraverð
637.877 kr./m2
Fasteignamat
49.600.000 kr.
Brunabótamat
42.900.000 kr.
Mynd af Díana Arnfjörð
Díana Arnfjörð
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1976
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2056598
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
4
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
góð
Upphitun
Hiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Díana og Hulda löggiltir fasteignasalar hjá Fasteignasölunni Garður kynna:
96,1 fm 3ja herbergja íbúð við Flúðasel 61 í Reykjavík. 
Eignin skiptist þannig að íbúðin sjálf er 91,6 fm og sérgeymsla 4,5 fm, samtals 96,1 fm skv. Þjóðskrá Íslands.


Smelltu hér til að fá söluyfirlit.

Nánari lýsing:
Forstofa: Hvítur skápur og flísar á gólfi.
Stofa: Björt og opin með parketi á gólfi, útgengt á sér sólpall.
Eldhús: Hvít innrétting, eldavél m/viftu yfir og flísar á gólfi.
Svefnherbergi: Bjart með skápum, parket á gólfi. Væri hægt að skipta upp í tvö herbergi.
Svefnherbergi II: Rúmgott herbergi með parket á gólfi. Samkvæmt teikningu er þetta teiknað sem sjónvarpsherbergi, herbergið er gluggalaust en verið er að sækja um heimild til þess að setja glugga. Lofttúða er í herberginu.  
Baðherbergi: Hvít innrétting með handlaug, baðkar m/sturtu, wc, flísar á gólfi og við baðkar. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla: Geymsla er í sameign merkt 002 á teikningu.  

Lokaður pallur var stækkaður og gert borð í miðju yfir brunn sem er þar. Stór garður og stórt og flott leiksvæði fyrir framan.
Það er samþykki fyrir að hafa útihurð frá stofunni og það er í ferli hjá Reykjarvíkurborg að fá leyfi fyrir gluggum og möguleiki því að setja glugga í geymslu og eldhús.
Þetta er falleg eign á góðum stað í Seljahverfi þar sem stutt er í alla  þjónustu svo sem, skóla, leikskóla og verslun. Skemmtilegar gönguleiðir eru í hverfinu.


NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Díana Arnfjörð löggiltur fasteignasali
diana@fastgardur.is   s: 895 9899
Instagram: dianaarnfjordlfs

Hulda Ósk löggiltur fasteignasali
hulda@fastgardur.is    s: 771 2528
Instagram: huldaosklfs

Hafðu samband ef þú vilt frekari upplýsingar eða ert með eign sem við getum aðstoðað þig við sölumeðferð
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/10/201931.300.000 kr.33.000.000 kr.96.1 m2343.392 kr.
31/05/201828.050.000 kr.29.800.000 kr.96.1 m2310.093 kr.
30/10/201417.200.000 kr.23.500.000 kr.96.1 m2244.536 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dvergabakki 22
Skoða eignina Dvergabakki 22
Dvergabakki 22
109 Reykjavík
103.1 m2
Fjölbýlishús
514
600 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Stíflusel 6
Opið hús:24. nóv. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Stíflusel 6
Stíflusel 6
109 Reykjavík
95.5 m2
Fjölbýlishús
312
627 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Fífusel 37
Skoða eignina Fífusel 37
Fífusel 37
109 Reykjavík
102.1 m2
Fjölbýlishús
413
612 þ.kr./m2
62.500.000 kr.
Skoða eignina Kóngsbakki 3
Opið hús:25. nóv. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Kóngsbakki 3
Kóngsbakki 3
109 Reykjavík
99.3 m2
Fjölbýlishús
413
603 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin