Hraunhamar fasteignasala og Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 helgi@hraunhamar.is kynna: Sörlaskjól 66 Rvk Tvær samþykktar 3-4ja herbergja íbúðir auk bílskúr sem fylgir efri hæð, samtals 207,1 fm, í dag heil eign. þ.e. ein íbúð á tveimur hæðum (hæð og kjallari) Eftirsótt staðsetning í vesturbæ Rvk, við sjávarsíðuna og göngufæri við náttúruna. Róleg umhverfi og frábært sjávarútsýni. Rúmgóður garður í suð-vestur. Eignin selst í heilu lagi. Ath: Eignin er mikið breytt frá upphaflegum teikningum. (enda ein íbúð í dag en ekki tvær)Samkvæmt þjóðskrá,fasteignamati ríkisins er um er að ræða 81,2 fm íbúð á 2. hæð ásamt 43,3 fm bílsskúr fnr. 202-6627 samtals stærð skv. FMR er 124,5 fm. Einnig er um að ræða 83,4 fm íbúð í kjallara fnr. 202-6626. Íbúðirnar tvær eru í dag ein eign, en ætti að vera frekar auðvelt að breyta í upphaflegt horf þ.e. tvær samþykktar íbúðir eins og þjóskrá segir til um Efri hæðin skiptist í sameiginlegt
anddyri, hol, eldhús, stofu, borðstofu, svefnherbergi og baðherbergi. Parket á gólfi fyrir utan flísar á baðherbergi.
Búið er að breyta eigninni skv. teikningum. Rúmgóð björt
stofa og borðstofa. Gott
svefnherbergi. Fallegt baðherbergi, er með hita í gólfi, fín sturtuaðstaða, ljós innrétting og upphengt salerni. Gluggi.
Nýlegt fallegt eldhús með eyju.
Bílskúrinn er með rafmagni, heitu og köldu vatni að sögn eiganda. (bílskúr þarfnast standsetningar)
Kjallara íbúð: Sérinngangur í íbúðina bakgarðsmegin. Gangur.
Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Rúmgott
baðherbergi með innréttingu, salerni og baðkari. Geymsla undir útistiga innan baðherbergis.
Þvottahús er sameiginlegt en er nýtt í dag bara af neðri hæðinni Stigi er á milli efri hæðar og íbúðar í kjallara.
Samtals stærð beggja hæða ásamt bílskúrnum er því 207,9 fm. samkvæmt þjóðskrá (fasteignamati ríkisins)Búið var 2019 að samþykkja viðbyggingu við íbúðirnar ásamt hækkun á bílskúr, líklega er þó byggingarleyfi fallið úr gildi í dag og þarf að sækja um aftur.
Ástandsskýrsla frá Fagmati var gerð 23.10.2023. Einnig virðist ekki hafa verið lokið frágangi að utan vegna viðgerða á gluggum sjávarmegin í kjallaraíbúð. Farið er að sjást á klæðningu hússins. Bílskúr þarfnast endurnýjunar og lagfæringar við.
Þetta er áhugaverð eign til að skoða fyrir eina eða tvær fjölskyldur. Möguleiki að breyta í fyrra horf þ.e. tvær samþykktar íbúðir á þessum eftirsótta stað við sjávarsíðuna. Möguleiki væri að reyna að endurnýja byggingarleyfi þar sem bílskúrinn er, en samþykkt var 2019 fyrir 89 fm.viðbyggingu.þ.e. 44,5 fm bílskúr með rými ofan upp á 44,5 fm.
Frábær staðsetning og útsýni.
Fasteignamat efri hæðar og bílskúrs er 83,150,000,-
Fasteignamat neðri hæðar er 62,900,000,- Samtals fasteignamat 146,050,000.-Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustj.s. 893-2233 helgi@hraunhamar.is ogÁrsæll Steinmóðsson lgf s. 896-6076 arsaell@hraunhamar.isSkoðunarskylda:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.