Fasteignaleitin
Opið hús:27. ágúst kl 17:00-17:30
Skráð 12. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Jöfursbás 11A

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
48.3 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
41.486.757 kr.
Fermetraverð
858.939 kr./m2
Fasteignamat
45.600.000 kr.
Brunabótamat
30.600.000 kr.
Mynd af Erling Proppé
Erling Proppé
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2021
Lyfta
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2516205
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Byggt 2021
Raflagnir
Byggt 2021
Frárennslislagnir
Byggt 2021
Gluggar / Gler
Byggt 2021
Þak
Byggt 2021
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Erling Proppé & REMAX kynna tveggja herbergja íbúð við sjávarsíðuna í Gufunesi, nánar tiltekið í Jöfursbási 11a. Íbúðin er á annarri hæð (201) í nýlegu fjölbýli, byggt árið 2021.

Skráð stærð eignar skv. FMR er 48,3 fm. Íbúðin er merkt 02-01. 


*** ATH AÐEINS FYRIR FYRSTU KAUPENDUR Á ALDRINUM 18-40 ÁRA. EKKI HMS LÁN - HEIMILD ER FYRIR DÝRAHALDI ***

*** ATH. EIGNIN VERÐUR EKKI SÝND FYRIR OPIÐ HÚS ***


Eignin skiptist í:
Forstofu, svefnherbergi, eldhús, stofu og baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara.

Nánari lýsing eignar:
Anddyri: er flísalagt með skáp og fatahengi.
Eldhús: borðstofa og stofa eru í björtu alrými með parket á gólfi. Í eldhúsi er Innrétting með tengi fyrir uppþvottavél, bakarofn, helluborði og viftu.
-Útgengt er úr stofu út svalir
Baðherbergi: er með innréttingu, upphengdu salerni, "walk-in" sturtu", speglaskáp og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Svefnherbergi: er með parketi á gólfi og rúmgóðum fataskápum.
Hjólageymsla og þvottahús: er í sameign á jarðhæð, einnig er vinnuaðstaða/veislusalur sem íbúar geta leigt.

Íbúðir Þorpsins vistfélags eru á sjávarlóð í nýju hverfi í Gufunesi. Frá lóðinni er glæsileg sjávarsýn og útsýni yfir Geldinganes og Viðey en einnig hafa íbúar haft afnot af matjurtargarði sem Reykjavíkurborg lánar Jöfursbás 11. Í hverfinu og meðfram lóðinni verða göngu- og hjólastígar meðfram ströndinni sem tengjast grónum íbúðasvæðum í Grafarvogi. Í Gufunesi verður blönduð byggð fyrir íbúðir, smærri atvinnurekstur, skapandi iðnað, menningu, menntun, sýningar- og atburði, ferðamannaiðnað og sjálfbærar samgöngur. Gufunesið verður þannig einstakt hverfi í borginni þar sem iðnaðarmannvirki, manngert landslag, afþreying- og útivist og stórfengleg fjallasýn við sjávarsíðu mynda órjúfanlega heild. 

Hafðu samband fyrir nánari upplýsingar:
Erling Proppé.lgf   // s. 690-1300 // erling@remax.is 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/05/202545.600.000 kr.41.200.000 kr.48.3 m2853.002 kr.
08/02/202215.100.000 kr.29.235.000 kr.48.3 m2605.279 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jöfursbás 11 D
Skoða eignina Jöfursbás 11 D
Jöfursbás 11 D
112 Reykjavík
48.3 m2
Fjölbýlishús
211
887 þ.kr./m2
42.862.990 kr.
Skoða eignina Fálkagata SELD 22
Fálkagata SELD 22
107 Reykjavík
54.7 m2
Fjölbýlishús
211
729 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin