Fasteignaleitin
Skráð 11. okt. 2024
Deila eign
Deila

Finnsstaðir

Jörð/LóðAusturland/Egilsstaðir-701
1129186.4 m2
Verð
250.000.000 kr.
Fermetraverð
221 kr./m2
Fasteignamat
857.000 kr.
Brunabótamat
193.480.000 kr.
Útsýni
Gæludýr leyfð
Fasteignanúmer
2176452
Húsgerð
Jörð/Lóð
Vatnslagnir
Upprunalegt/ekki vitað
Raflagnir
Yfirfarið að hluta
Frárennslislagnir
Upprunalegt/ekki vitað
Gluggar / Gler
Yfirfarið að hluta- þarf að athuga
Þak
Yfirfarið að hluta
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita ofnar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Komin tími á múrviðgerðir og málningu á yngra íbúðarhúsi. 
Eldra íbúðarhús: Athuga þarf ástand á gluggum og gleri, víða móða á milli glerja, timbur víða illa farið. 
Fjárhús: Endurnýja þarf hluta af þakjárni hússins. Komin er tími á að mála húsið að utanverðu. 
Kvöð / kvaðir
Finnsstaðir 1, skjal nr. 426-F-000268/2011. Heimila lagningu jarðstrengs v/ Lagarfossvirkjunar.
Finnsstaðir 1a,  skjal nr. 426-F-000543/2014. Seljendur halda eftir landspildu á og umhverfis Stórhöfða.Á spildunni kvöð,heimilt að byggja eitt sumarhús.
                                                                        Óheimilt að koma fyrir öðrum húsakynum t.d. smáhýsum eða hjólhýsum til langframa.Forkaupsréttur eigenda Finnstaða 1 á spildunni.
Finnsstaðir 3, skjal nr. 426-F-000543/2014.   Seljendur halda eftir landspildu á og umhverfis Stórhöfða.Á spildunni kvöð,heimilt að byggja eitt sumarhús.
                                                                       Óheimilt að koma fyrir öðrum húsakynum t.d. smáhýsum eða hjólhýsum til langframa.Forkaupsréttur eigenda Finnstaða 1 á spildunni,
BYR fasteignasala kynnir í einkasölu FINNSSTAÐIR, 701 Egilsstaðir. Jörðin Finnsstaðir á Héraði ásamt öllum húsakosti og landi, útsýni til allra átta.
Frá Egilsstöðum er ekið að Finnsstöðum um Borgarfjarðarveg nr. 94. að Finnsstaðir nr 9430.
Finnsstaðir eru í u.þ.b. 4,77 km fjarlægð frá Egilsstöðum, 5 mín. í akstri, og 10 mín. í akstri frá Flugvellinum. Smellið hér fyrir staðsetningu. 


Jörðin er seld án bústofns, véla og framleiðsluréttar en með búnaði vegna ferðaþjónustu. Jörðin býður uppá margvísleg tækifæri í ýmsri uppbyggingu og eða í bússkap og ferðamennsku.
Á jörðinni er starfrækt í dag gisting Egilsstaðir, hestaleiga og dýragarður yfir sumartímann. 
Möguleikar á fuglaskoðun og eða veiðum, veiði í Eyvindará, gönguleiðir og reiðleiðir. Jörðinni fylgir hreindýraarður og lítils háttar arður af veiði í Eyvindará.
Byrjað er að útbúa tjaldsvæði, búið er að setja rotþró og tengja vatn í salernis skúr. 

Finnsstaðir ná yfir gróið og víðfemt landsvæði, tún, mýrar, hlíðar og heiðarland, berjaland er á jörðinni, Lerkiskógur er í nálægð við bæinn.  
U.þ.b. 50 hektarar ræktað land. Afgirt eru u.þ.b. 260 hektarar.

Á Finnsstöðum eru tvö íbúðarhús, annað þeirra hefur verið notað sem gistihús, vélaskemma og sambyggð útihús: Hesthús, hlaða, hænsnahús og fjárhús. 
Nánari upplýsingar hjá BYR fasteignasölu á byr@byrfasteignasala.is eða í síma 483 5800


FINNSSTAÐIR SAMANSTANDA AF EFTIRTÖLDUM FASTEIGNUM OG FASTANÚMERUM:  
FINNSSTAÐIR 1, fnr. 217-6452 Landnúmer 158082,  smellið hér fyrir landeignaskrá . Skráning: 
Jörð, hlaða, fjós, véla/verkfæraskemma, mjólkurhús, fjárhús, fjós með áburðarkjallara, fjárhús og ræktað land.
FINNSSTAÐIR 1a, fnr. 217-6454​​​​​ Landnúmer 199460.  Einbýlishús (eldra íbúðarhús 1947).
FINNSSTAÐIR 1b, fnr. 217-6462 Landnúmer 199461.  Einbýlishús, (nýrra íbúðarhús 1977).
FINNSSTAÐIR 3, fnr. 217-6480 Landnúmer 158087.  Skráning: Jörð, ræktað land. 

Hluti af útjörð (ógirt heiðaland) Finnsstaða 1 er í óskiptu landi með Finnsstöðum 2 þar sem hlutur Finnsstaða 1 er 2/3. Á engjum neðan við bæinn verpir mikið af fugli, gæs endur og mófugl. 

EINBÝLISHÚS, steypt hús á einni hæð byggt árið 1977, 125,0 m² að stærð samkvæmt skráningu HMS, fnr. 217-6462 FINNSSTAÐIR 1. 
Skipulag eignar: Tvö anddyri, stofa og borðstofa, eldhús og búr, þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi, gangur og þvottahús.
Nánari lýsing: 
Aðal anddyri, flísar á gólfi, þrefaldur fatskápur, þaðan er lúga uppá loft. 
Auka anddyri „mudroom", dúkur á gólfi.
Eldhús, með parket á gólfi, helluborð, vifta, ofn, gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu, borðkrókur er í eldhúsi.
Búr er innaf eldhúsi, hillur og gluggi, parket á gólfi. 
Stofa og borðstofa eru saman í rými, parket á gólfi. 
Þrjú svefnherbergi.
Hjónaherbergi er með fjórföldum fataskáp, dúkur á gólfi 
Barnaherbergin eru tvö, bæði án fataskápa. 
Tvö baðherbergi, bæði eru flísalögð í hólf og gólf, sturta, vegghengt salerni, vask innrétting og handklæðaofn, gluggi. Útgengt er frá öðru baðherberginu. 
Þvottahús, málað gólf, stálvaskur, gluggar. 
Húsið er málað að utan, járn á þaki. Utanáliggjandi lagnir. 

EINBÝLISHÚS, gistihús, steypt hús á einni hæð byggt árið 1947, 94,0 m² að stærð samkvæmt skráningu HMS, fnr. 217-6464 FINNSSTAÐIR 1B.  
Skipulag eignar: Tvö anddyri, stofa og borðstofa, eldhús, þrjú svefnherbergi,  tvö baðherbergi, gangur, sturtuherbergi og þurrkherbergi.
Nánari lýsing: 
Tvö anddyri,
flísar á gólfi
Stofa og borðstofa eru saman í rými, dúkur á gólfi.  
Eldhús, helluborð, ofn, stálvaskur, harðparket á gólfi. 
Þrjú svefnherbergi öll með dúk á gólfi. 
Baðherbergi I er flísalagt í hólf og gólf, salerni, handlaug og sturta, gluggi. 
Baðherbergi II er flísalagt á hluta veggja, salerni og handlaug, tenging fyrir þvottavél og þurrkara, gluggi, hitainntök. 
Sturtuherbergi, flísalagt í sturtuhorni, þaðan er útgengt út á timburverönd með heitum potti aftan við húsið, heitur pottur 6 manna, útsýni yfir Lagarfljót. 
Þurrkherbergi flísar á gólfi. 
Húsið er klætt að utan með járni, járn á þaki. Rafmagnstafla hússins hefur verið endurnýjuð. Tenglar og rofar frá ýmsum tímum hússins, utanáliggjandi að hluta. Lagnir eru yfirfarnar að hluta. 

SAMBYGGÐ ÚTIHÚS: Hesthús, hlaða, hænsnahús og fjárhús, á einni hæð samtals 422,1 m² að stærð samkvæmt skráningu HMS
Hesthús (skráð fjós)
101,2 m² byggt árið 1959, stíur fyrir 17 hesta. Ásamt reiðtygja geymslu og tilheyrandi fyrir áhöld tengd hestum- og hestaleigu.
Hlaða, 182,7 m² byggt árið 1957, hluti hennar er nýtt sem aðstaða hestaleigu og setustofa, möguleiki á að nýta sem aðstöðu til tamninga inni. Framan við hesthús er reiðgerði, möguleiki á að nota til kennslu og eða þjálfunar.
Hænsnahús (skráð mjólkurhús) 18,4 m² byggt 1959.
Fjárhús 119,8 m² byggt árið 1959, beitarhús (opið) fyrir hesta á veturnar. 

Fjárhús byggð árið 1936 131,6 m², hlaðið nýtt sem geymsla í dag.

Véla/verkfæraskemma, byggingarár 1993, 96,0 m² að stærð samkvæmt skráningu HMS, fnr. 217-6464 FINNSSTAÐIR 1B. 
Húsið er steniklætt að utan, bárujárn á þaki. Inntök fyrir heitt vatn, þaðan liggur leiðsla fyrir heitt vatn í önnur útihús, ófrágengið að innan. Eftir að steypa gólf og klæða veggi. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignanúmer
2176480
Húsmat
1.100.000 kr.
Lóðarmat
645.000 kr.
Fasteignamat samtals
1.745.000 kr.
720000 m2
Fasteignanúmer
2176480
408000 m2
Fasteignanúmer
2176452
Húsmat
5.050.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
5.050.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1959
101.2 m2
Fasteignanúmer
2176452
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
2.090.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
2.090.000 kr.
Brunabótamat
11.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1959
159.8 m2
Fasteignanúmer
2176452
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
1.680.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
1.680.000 kr.
Brunabótamat
12.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1936
131.6 m2
Fasteignanúmer
2176452
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
46.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
46.000 kr.
Brunabótamat
2.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1957
182.7 m2
Fasteignanúmer
2176452
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
2.860.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
2.860.000 kr.
Brunabótamat
17.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1959
18.4 m2
Fasteignanúmer
2176452
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
483.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
483.000 kr.
Brunabótamat
2.680.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1985
277.7 m2
Fasteignanúmer
2176452
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
5.030.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
5.030.000 kr.
Brunabótamat
25.700.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1993
96 m2
Fasteignanúmer
2176452
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
4.070.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
4.070.000 kr.
Brunabótamat
20.900.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1947
94 m2
Fasteignanúmer
2176454
Byggingarefni
Steypa
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
11.950.000 kr.
Lóðarmat
2.250.000 kr.
Fasteignamat samtals
14.200.000 kr.
Brunabótamat
40.400.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1977
125 m2
Fasteignanúmer
2176462
Byggingarefni
Steypa
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
24.100.000 kr.
Lóðarmat
2.800.000 kr.
Fasteignamat samtals
26.900.000 kr.
Brunabótamat
59.750.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byr fasteignasala
https://www.byrfasteign.is
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin