Fasteignaleitin
Skráð 22. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Þórunnarstræti 103 - 201

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
144.4 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
72.500.000 kr.
Fermetraverð
502.078 kr./m2
Fasteignamat
51.050.000 kr.
Brunabótamat
70.200.000 kr.
Byggt 1949
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2151924
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Óvitað/Upprunalegt
Raflagnir
Ekki upprunalegt-töflur endurnýjuð
Frárennslislagnir
Klóaklagnir endurnýjaðar undir húsinu 2015
Gluggar / Gler
Búið að skipta um 5 glugga
Þak
Búið að taka strompinn
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Til suðurs
Upphitun
Hitaveita/ofnakerfi
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala

Þórunnarstræti 103 - 201

Um er að ræða 5 herbergja hæð mjög miðsvæðis á Akureyri, rétt við Sundlaug Akureyrar. Eignin er samtals 144 fm. og er með sérinngangi á austurhlið hússins. Einnig er aðgengi á norðurhlið hússins í kjallara þar sem eru geymslur og sameiginlegt þvottahús. 


Eignin skiptist í forstofu, stigauppgöngu, hol, þrjú svefnherbergi, tvær stofur (önnur þeirra getur nýst sem fjórða svefnherbergið), eldhús og baðherbergi. 

Forstofa er með ljósar flísar á gólfi, opið fatahengi og þaðan er aðgengi í sameign í kallara. 
Stigauppganga er glæsileg með korkparket á þrepum, stórum glugga til austurs og fallegir viðarklæddir veggir að hluta. 
Hol er afar rúmgott með korkparketi á gólfi og tengir öll rými hæðarinnar. 
Stofurnar eru tvær og eru samliggjandi með hurð (fellihurð) á milli rýma. Úr annari stofunni sem er nýtt sem herbergi í dag er gengt út á svalir til suðurs og gluggar eru til tveggja átta. Þar er korkparket á gólfi. Hin stofan er með korkparketi á gólfi og gluggum til tveggja átta. 
Eldhús var endurnýjað 2006, þar er korkparket á gólfi, góð eldhúsinnrétting með stæði fyrir uppþvottavél og ísskáp, bakaraofn í vinnuhæð og borðkrókur. 
Svefnherbergin eru þrjú á hæðinni, tvö þeirra eru með skápum. 
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, upphengt salerni, sturtuklefi og góð innrétting í kringum vask. 

Í kjallara er sameignarrými, sameiginlegt þvottahús og sérgeymsla.

Annað: 
2006: Ný eldhúsinnrétting, korkparket lagt  á eldhús, hjónaherbergi, hol og stiga
2008: Ný innrétting á baðherbergi
2017: Fimm gluggar endurnýjaðir
2018: Korkparket lagt á samliggjandi stofur
2022: Nýtt gólfefni á svalir
2024: Ný svalahurð

Viðhald á húsi: 
1999: Einhverjar lóðaframkvæmdir, meðal annars drenlögn í kringum húsið að sögn eiganda 
2015: Klóaklögn undir húsinu endurnýjuð
2025: Skorsteinn fjarlægður og þak lagað í kringum sárið

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
berglind@byggd.is
olafur@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
BYGGÐ
http://www.byggd.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dalsgerði 5
Opið hús:26. ágúst kl 16:30-17:00
Skoða eignina Dalsgerði 5
Dalsgerði 5
600 Akureyri
126.7 m2
Raðhús
514
588 þ.kr./m2
74.500.000 kr.
Skoða eignina Stekkjartún 11 íbúð 201
Stekkjartún 11 íbúð 201
600 Akureyri
110 m2
Fjölbýlishús
413
635 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarmastígur 9 n.h.
Bjarmastígur 9 n.h.
600 Akureyri
169.3 m2
Fjölbýlishús
413
446 þ.kr./m2
75.500.000 kr.
Skoða eignina Bjarmastígur 9 neðri hæð
Bjarmastígur 9 neðri hæð
600 Akureyri
169.3 m2
Fjölbýlishús
413
446 þ.kr./m2
75.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin