Fasteignaleitin
Skráð 2. des. 2024
Deila eign
Deila

Þrastarás 44A

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
110.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
725.704 kr./m2
Fasteignamat
73.650.000 kr.
Brunabótamat
55.890.000 kr.
Mynd af Hlynur Halldórsson
Hlynur Halldórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2002
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Aðgengi fatl.
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2254160
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar.
Frárennslislagnir
upphaflegt
Gluggar / Gler
upphaflegir
Þak
Upphaflegt.
Svalir
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar kynnir sérlega fallaga fjögurra herbergja íbúð á annarri hæð á þessum frábæra útsýnistað í Áslandshverfinu í Hafnarfirði.
Íbúðin er 110,1 fm með geymslu auk stæðis í lokaðri bílageymslu. Lyfta er í húsinu og gott aðgengi.

Staðsetning á húsinu er að mörgu leyti einstök í hverfinu, þar sem örstutt er í frábærar gönguleiðir og ósnerta náttúruna. 
Hinn vinsæli Áslandsskóli og leikskóli eru svo í göngufæri líka.

# þrjú svefnherbergi
## Lyfta í húsinu 
### Bílastæði í lokaðri bílageymslu fylgir. 
#### Fallegt útsýni


Skipting eignarinnar: Forstofa, hol, 3 svefnherbergi, stofa, eldhús með borðkróki, baðherbergi, þvottahús og geymsla, auk reglubundinnar sameignar.

Nánari lýsing: Rúmgóð forstofa með fataskápum, gott hol, tvö svefnherbergi með fataskápum, bjart og fallegt hjónaherbergi með fínum fataskápum.
Falleg og björt stofa og þaðan er utangengt út á rúmgóðar útsýnissvalir sem snúa í suð-austur.
Falleg eldhús með góðri innréttingu, flísar á milli innréttingarinnar.Ágætt þvottahús.
Fallegt baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi og fín baðinnrétting.
Vönduð gólfefni, parket og flísar. Í kjallara er geymsla auk reglubundinnar sameignar.

Bílastæði í lokaðri bílageymslu fylgir. 
Þetta er falleg og björt Íbúð á útsýnistað sem hægt er að mæla með.

Nánari upplýsingar veitir Ársæll Steinmoðsson, löggiltur fasteignasali, s. 896-6076, arsaell@hraunhamar.is og
Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 helgi@hraunhamar.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.500 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi

https://hraunhamar.is/
https://www.facebook.com/hraunhamar
https://www.instagram.com/hraunhamar/
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2002
Fasteignanúmer
2254160
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
6
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.140.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Apalskarð 2 - 405
Bílastæði
Opið hús:07. des. kl 14:00-14:30
Apalskarð 2 - 405
221 Hafnarfjörður
95.7 m2
Fjölbýlishús
312
800 þ.kr./m2
76.600.000 kr.
Skoða eignina Baughamar 1 íb101
Baughamar 1 íb101
221 Hafnarfjörður
110 m2
Fjölbýlishús
413
726 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Geislaskarð 2
Opið hús:05. des. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Geislaskarð 2
Geislaskarð 2
221 Hafnarfjörður
108 m2
Fjölbýlishús
413
739 þ.kr./m2
79.800.000 kr.
Skoða eignina Hringhamar 35, íb. 407
Bílastæði
Hringhamar 35, íb. 407
221 Hafnarfjörður
99.9 m2
Fjölbýlishús
413
811 þ.kr./m2
81.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin