Fasteignaleitin
Skráð 4. sept. 2024
Deila eign
Deila

Meiðastaðavegur 7

ParhúsSuðurnes/Garður-250
73.5 m2
2 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
37.000.000 kr.
Fermetraverð
503.401 kr./m2
Fasteignamat
22.750.000 kr.
Brunabótamat
29.800.000 kr.
Mynd af Kristbjörg Inga Valsdóttir
Kristbjörg Inga Valsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1928
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2095933
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
gott
Raflagnir
gott
Frárennslislagnir
gott
Gluggar / Gler
gott
Þak
gott
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
0
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Gólfhalli 
Brotin rúða í glugga í herbergi
RE/MAX og Kristbjörg Inga Valsdóttir löggiltur fasteignasali kynna Meiðastaðaveg 7A, fnr. 209-5933, 250 Suðurnesjabæ.

Vel skipulögð 3ja herbergja íbúð í parhúsi í Garði, Suðurnesjabæ. Skv þjóðskrá er eignin skráð 73,5 fm auk þess er 38 fm kjallari og geymsluloft sem er ekki skráð inn í fermetrafjöldann.

SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA EIGN Í   3D

Eignin hefur verið talsvert endurnýjuð að innan og utan á síðustu árum.
Nýleg útidyrahurð og harðparket á gólfi. Búið er að endurnýja alla glugga, skolplögn, rafmagn og þakjárn.
Falleg ósnortin náttúra er í kring auk fallegra gönguleiða og gott sjávarútsýni er yfir Faxaflóann.

Nánari lýsing:
Andyri : nýleg útidyrahurð og vínilflísar á gólfi. 
Gangur: með harðparketi á gólfi. 
Eldhús: filmuð innrétting og harðparket á gólfi. 
Stofa: Er opin og björt með harðparketi á gólfi. 
Herbergi : eru tvö með harðparketi á gólfi.
Kjallari : er 38 fm og er ekki skráður inn í fermetrafjölda. Moldargólf.
Háaloft: uppgengt frá gangi. 
  
Nánari upplýsingar gefur Kristbjörg Inga Valsdóttir löggiltur fasteignasali í
síma 776-2924 / ingavalsdottir@remax.is


Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.
Fagljósmyndari tekur allar ljósmyndir og svo er innifalin 3D myndataka á eignum.


Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/11/202319.350.000 kr.25.000.000 kr.73.5 m2340.136 kr.
27/08/20188.930.000 kr.18.000.000 kr.73.5 m2244.897 kr.
10/03/20158.080.000 kr.7.200.000 kr.73.5 m297.959 kr.
17/04/20075.155.000 kr.10.600.000 kr.73.5 m2144.217 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin