Fasteignaleitin
Skráð 11. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Munkaþverárstræti 28

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
141 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
71.500.000 kr.
Fermetraverð
507.092 kr./m2
Fasteignamat
52.750.000 kr.
Brunabótamat
53.150.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 1944
Þvottahús
Garður
Útsýni
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2149339
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+hlaðið
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Hlutatil endurnýjaðar
Raflagnir
Gamlar - búið er að endurnýja eitthvað í töflu
Frárennslislagnir
Gamlar undir húsi en var endurnýjað að húsi fyrir 2000
Gluggar / Gler
Gamlir
Þak
Var endurnýjað árið 2012, þakrennuniðurföll eru ótengd.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður svalir
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita. Nýjir ofnar voru settir upp 2014
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Geymsla hefur verið klædd að innan með ull en enginn annar frágangur gerður.
Kominn er tími á múrviðgerðir og málningu
Spónn á baðherbergishurð er byrjaður að losna.
Eignin er ekki að fullu í samræmi við teikningar
Fasteignasalan Hvammur 466 1600
Munkaþverárstræit 28 - 4ra herbergja einbýlishús á tveimur hæðum á neðri Brekkunni - stærð 141,0 m²

Eignin skiptist með eftirtöldum hætti, 
Efri hæð 69,0 m²:
Forstofa, hol, eldhús, stofa og borðstofa í opnu rými, svefnherbergi og baðherbergi. 
Neðri hæð 72 m²: Gangur/forstofa, þvottahús, svefnherbergi, geymsla sem hefur nýst sem svefnherbergi og önnur geymsla sem er utangengt í, um 30 m² að stærð. 

Forstofa er með flísum á gólfi. Annar inngangur er inn á neðri hæðina á austurhlið hússins, þar eru flísar á gólfi. 
Eldhús, hvít og eikarlituð innrétting með flísum á milli skápa og parket á gólfi. 
Stofa og borðstofa eru með parketi á gólfi og gluggum til tveggja átta. 
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum, grárri innréttingu, wc, sturtuklefa og opnanlegum glugga. 
Svefnherbergi á efri hæð er með parketi á gólfi, gluggum til tveggja átta og hurð út á steyptar suður svalir. Annað herbergi er á neðri hæðinni með spónaparketi á gólfi. 
Steyptur og teppalagður stigi er á milli hæða. 
Geymsla innan íbúðar hefur verið nýtt sem svefnherbergi, þar er dökkt plast parket á gólfum og fataskápar. 
Þvottahús er með lökkuðu gólfi, hillum og opnanlegum glugga.
Rúmgóð, um 30 m² geymsla er á neðri hæðinni og er ekki innangengt í hana í dag. Þar er lakkað gólf og góð lofthæð og gluggar til tveggja átta. Tvöföld gönguhurð er inn í geymsluna. 

Annað
- Ofnar og ofnalagnir var endurnýjað árið 2014
- Þak var endurnýjað árið 2012
- Bílaplan er norðan við húsið með möl í.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Furulundur 2A
Skoða eignina Furulundur 2A
Furulundur 2A
600 Akureyri
122 m2
Raðhús
514
602 þ.kr./m2
73.500.000 kr.
Skoða eignina Kjarnagata 51 íbúð 101
Kjarnagata 51 íbúð 101
600 Akureyri
104.8 m2
Fjölbýlishús
423
667 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Jaðarstún 6 íbúð 201
Jaðarstún 6 íbúð 201
600 Akureyri
104.1 m2
Fjölbýlishús
413
700 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Hrafnagilsstræti 37
Hrafnagilsstræti 37
600 Akureyri
167.1 m2
Fjölbýlishús
514
431 þ.kr./m2
72.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin