Fasteignaleitin
Skráð 29. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Grænlandsleið 19

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
240.4 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
163.900.000 kr.
Fermetraverð
681.780 kr./m2
Fasteignamat
146.400.000 kr.
Brunabótamat
111.010.000 kr.
Mynd af Guðmundur Þór Júlíusson
Guðmundur Þór Júlíusson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2003
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2267409
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunarlegt.
Raflagnir
Upprunarlegt.
Frárennslislagnir
Upprunarlegt.
Gluggar / Gler
Upprunarlegt.
Þak
Upprunarlegt.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur út frá stofu.
Upphitun
Hitaveita.
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Guðmundur Þór Júlíusson og Ástþór Reynir löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu:

Virkilega glæsilegt og vandað 240,4 fm. Raðhús á 2. hæðum við Grænlandsleið 19, 113 Reykjavík, þar af er innbyggður 26,4 fm. bílskúr. 
 
Bókið skoðun hjá Gumma Júl í síma 858-7410 eða með tölvupósti á netfangið gj@remax.is eða á Ástþór Reyni í síma 899-6753 eða með tölvupósti á netfangið arg@remax.is
 

Nánari lýsing:
Efri hæð:
Forstofa: Er rúmgóð með flísum á gólfi og góðum skápum.
Baðherbergi I: Flísalagðir veggir inn í sturtu klefa og gólf. Upphengt salerni, sturta og innrétting.
Eldhús: Með flísum á gólfi og fallegri eldhúsinnréttingu. Smeg eldavél & Mile uppþvottavél. Eldhús er með útsýni til norðurs og útgengt út á svalir úr eldhúsi.
Borðstofa & stofa: Er rúmgóð með niðurlímdu parketi á gólfum. Gólfsíðir gluggar til suðurs og útgengi út á góða verönd sem snýr í suður.
Bílskúr: Er 26,4 fermetrar að stærð. Upphitaður, heitt og kalt vatn. Innangengt er í bílskúr frá forstofu.

Neðri hæð: Gengið niður steyptan parketlagðan stiga.
Hjónaherbergi: Er rúmgott með parketi á gólfi. Innangengt í fataherbergi.
Baðherbergi: Með flísum á gólfum og veggjum. Hornbaðkar, upphengt salerni og góðir skápar. Innrétting með góðu skápaplássi.
Sjónvarpshol: Er rúmgott með parketi á gólfi og gólfsíðum glugga til norðurs og svalahurð þar sem er útgengi á neðri verönd frá sjónvarpsherbergi.
Svefnherbergi II: Með parketi á gólfi, skápum og gluggum til norðurs.
Svefnherbergi III: Með parketi á gólfi, skápum og gluggum til norðurs.
Svefnherbergi IIII: Með parketi á gólfi, gluggum til norðurs, búið er að opna herbergi sem áður var veggur.
Þvottahús: Með flísum á gólfi. Vinnuborð og vaskur. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla: Stór og rúmgóð geymsla.

Staðsetning eignarinnar er afar góð á eftirsóknaverðum stað við Grænlandsleið Örstutt er í alla þjónustu og verslarnir, skóla og leikskóla. Stutt í golfvöll GR í Grafarholti og Fallegar hjóla- og gönguleiðir í næsta nágrenni.  

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir: 
Guðmundur Þór Júlíusson löggiltur fasteignasali í síma 858-7410 eða gj@remax.is
Ástþór Reynir löggiltur fasteignasali í síma 899-6753 eða arg@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2003
26.4 m2
Fasteignanúmer
2267409
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
02
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.760.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Úlfarsbraut 52
Bílskúr
Skoða eignina Úlfarsbraut 52
Úlfarsbraut 52
113 Reykjavík
182.4 m2
Raðhús
615
822 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Ólafsgeisli 43
Bílskúr
Skoða eignina Ólafsgeisli 43
Ólafsgeisli 43
113 Reykjavík
216.5 m2
Raðhús
625
715 þ.kr./m2
154.900.000 kr.
Skoða eignina Sifjarbrunnur 22
Sifjarbrunnur_22-48.jpg
Skoða eignina Sifjarbrunnur 22
Sifjarbrunnur 22
113 Reykjavík
212.7 m2
Raðhús
424
705 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Gerðarbrunnur 17
3D Sýn
Bílskúr
Gerðarbrunnur 17
113 Reykjavík
212 m2
Parhús
534
794 þ.kr./m2
168.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin