Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynnir : Fallega, bjarta og vel skipulagða 4 herbergja íbúð við Traðarberg 23 í litlu fjölbýli í Hafnarfirði.Um er að ræða eign sem er skráð skv fmr 102.1 m², þar af er geymsla í sameign 3,8 fm.
Í eigninni eru þrjú rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi, stofa, eldhús og þvottaherbergi/búr. Sér geymsla er á jarðhæð.
Hér getur þú gengið í gegnum eignina í 3D: Ýtið hér-Húsið er nýmálað 2022
-Þakið endurnýjað 2021
-Stórar svalir.
-Stutt í skóla og aðra þjónustu.
Lýsing eignar:Anddyri/hol: Gengið inn í hol með fataskápum, parket á gólfi.
Stofa: Rúmgóð og björt stofa með parket á gólfi, gengið er frá stofu út á rúmgóðar og sólríkar svalir.
Baðherbergi: Er flísalagt í hólf og gólf, með baðkari, blöndunartæki með sturtu, salerni, vask,innrétting með stein borðplötu.
Svefnherbergi: Í eigninni eru 3 svefnherbergi með parket á gólfum. Í hjónaherbergi eru rúmgóðir fataskápar og einnig í einu barnaherbergi.
Þvottaherbergi/búr: Rúmgott þvottaherbergi með góðu skápaplássi og tengi fyrir þvottavél.
Geymsla: Er 3,8 fm og er staðsett á jarðhæð.
Nánari upplýsingar gefur Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali í síma 893-6513 / petur@remax.isGjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.