Fasteignaleitin
Skráð 17. sept. 2024
Deila eign
Deila

Álmskógar 5

RaðhúsVesturland/Akranes-300
129.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
Verð
98.900.000 kr.
Fermetraverð
761.355 kr./m2
Fasteignamat
76.200.000 kr.
Brunabótamat
68.000.000 kr.
Mynd af Ragnheiður Rún Gísladóttir
Ragnheiður Rún Gísladóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2007
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Aðgengi fatl.
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2300905
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
2007
Raflagnir
2007
Frárennslislagnir
2007
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Þak
2007
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
2 sólpallar og með heitum potti
Lóð
100
Upphitun
gólfhiti stýrt í bílskúr
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Gólfhitastýring stýrð í bílskúr. 
Domusnova fasteignasala og Ragga Rún lögg.fasteignasali kynnir: virkilega fallegt, vandað og vel skipulagt  129.9 fm raðhús á einni hæð að meðtöldum bílskúr á frábærum stað við Álmskóga 5. Húsið er byggt úr forsteyptum einingum frá Smellinn og ál tré gluggum. Steypt verönd er framan við hús ásamt timburverönd með skjólveggjum og heitum potti.  Einnig er gott milliloft í bílskúr ( í kringum 16 fm gólfflötur )sem eru vel nýtanlegir ) og góð ris geymsla yfir hluta hússins sem ekki er talin í fermetrum eignarinnar. Nýtanlegir fermetrar eru þvi mun fleiri heldur en skráningin segir til um. Eignin var tekin i notkun 2012.

Eignin skiptist í forstofu, eldhús,stofu sem og borðstofu með útgengi  út á steypta verönd með skjólveggjum til vesturs. Hjónaherbergi og  tvö  góð svefnherbergi , baðherbergi, þvottahús og bílskúr.

* Þrjú svefnherbergi
* Vandaðar sérmíðaðar innréttingar frá Trésmiðju Akranes.
* Hátt til lofts í stofu og eldhúsi
* Heitur pottur með nuddstútum.
* Verönd fyrir framan og aftan hús
 
Nánari lýsing.

Forstofa með flísalögðu gólfi og fataskáp.
Eldhúsið er opið inn í stofu með fallegri innréttingu með efri og neðri skápum, ljúflokanir á skúffum, innbyggð uppþvottavél, ísskápur og frystir, span helluborð og ofn í vinnuhæð.
Hjónaherbergi með fataskáp með rennihurðum.
Barnaherbergin eru tvö, fataskápur í öðru þeirra, úr öðru þeirra er útgengi út á verönd.
Baðherbergi með flísalögðu gólfi og veggjum, innrétting með vaski ofaná,  sturta og handklæðaofn, upphengt salerni, útgengi út á verönd.
Stofa/borðstofa þar sem hátt er til lofts og útgengi út á steypta verönd með skjólveggjum.
Bílskúr með hita í gólfi, heitt og kalt vatn, físar á gólfi, rafmagnsopnari. Gott milliloft yfir þvottahúsi sem nýtist einstaklega vel ásamt geymslurými innaf sem er yfir hluta af húsi.
Þvottahús er með góðri innréttingu með þvottavél og þurrkara í vinnuhæð, skolvaskur.

Bílaplanið er mjög stórt með snjóbræðslu ( ekki búið að tengja hana )  Um er að ræða mjög vandað og fallegt raðhús á rólegum stað. Vandaðar innréttingar sem og gólfefni. 

Nánari upplýsingar veitir:
Ragnheiður Rún Gísladóttir löggiltur fasteignasali ragga@domusnova.is  / sími 861-4644


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.  Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.  Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.  Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/08/202363.550.000 kr.84.000.000 kr.129.9 m2646.651 kr.
31/01/201113.150.000 kr.20.200.000 kr.129.9 m2155.504 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2007
25.5 m2
Fasteignanúmer
2300905
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.950.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álfalundur 34
Skoða eignina Álfalundur 34
Álfalundur 34
300 Akranes
155.1 m2
Raðhús
514
612 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Þjóðbraut 5 -506
Bílastæði
Þjóðbraut 5 -506
300 Akranes
127.3 m2
Fjölbýlishús
413
746 þ.kr./m2
94.999.000 kr.
Skoða eignina Suðurgata 93
Skoða eignina Suðurgata 93
Suðurgata 93
300 Akranes
153.9 m2
Fjölbýlishús
523
643 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurgata *skoða skipti* 93
Suðurgata *skoða skipti* 93
300 Akranes
153.9 m2
Hæð
523
643 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin