Fasteignaleitin
Skráð 8. maí 2024
Deila eign
Deila

Reykás 31

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
97.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
664.278 kr./m2
Fasteignamat
60.650.000 kr.
Brunabótamat
47.350.000 kr.
Mynd af Helen Sigurðardóttir
Helen Sigurðardóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1983
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2046360
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler / endurnýjað að hluta / upprunalegir
Þak
Endurnýjað
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Tvennar svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
ath samkv. ástandsyfirlýsingu seljanda : Óvirk innstunga á baðherbergi. Höfum ekki reynt að laga. Það er sprunga í innra gleri á öðrum þakglugganum sem var til staðar þegar við keyptum.
Björt og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á tveimur hæðum við Reykás 31.

* Tvennar svalir og fallegt útsýni yfir Rauðavatn, Hengil og Bláfjöll.
* 2021 var húsið málað að utan.

* 2020 voru gerðar múrviðgerðir á húsinu, þak endurnýjað, sem og dren í kringum húsið og niðurföll frá þaki/svölum lagfærð. 
* 2019-2021 voru gluggar endurnýjaðir að miklu leiti.
* Afar fjölskylduvæn staðsetning í Selás.
* Stutt í útivistarperlur í Elliðarárdal, Heiðmörk og Hólmsheiði.


Nánari upplýsingar veita:
Helen Sigurðardóttir Lgf. í síma nr 849-1921 eða helen@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Birt stærð samkv. FÍ er 97,70 m2. Gólfflötur rishæðar er þó stærri en uppgefnir m2.

Aðalhæðin skiptist í forstofu, stofu / borðstofu, eldhús, svefnherbergi, tvennar svalir, baðherbergi og þvottahús :
Forstofa er flísalögð með fataskáp.
Hol er með parket á gólfi.
Stofa og borðstofa er í björtu opnu rými með glugga á tvo vegu, þar er parket á gólfi og útgengt út á svalir.
Eldhús er með snyrtilegri, U-laga innréttingu með bakarofn í vinnuhæð, helluborði, viftu, og tengi fyrir uppþvottavél. Eldhúsmegin í rýminu eru flísar á gólfi.
Svefnherbergi 1 er með parket á gólfi og fataskáp. Útgengt út á svalir.
Baðherbergi er flísalagt með innréttingu með handlaug og skápum, wc, baðkar og sérsturta.
Þvottahús er innan íbúðar, flísar á gólfi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Þar er einnig skolvaskur.

Rishæðin skiptist í stórt hol og tvö herbergi :
Viðarstigi úr forstofu leiðir á rishæðina. Rýmin þar eru skráð sem geymslur á teikningum en nýtingin í dag eru sem herbergi.
Stórt rými er nýtt sem skrifstofa og sjónvarpshol. Parket á gólfi og þakgluggi.
Svefnherbergi 2 er með parket á gólfi og þakglugga.
Herbergi 4 er án glugga, nýtt sem leikherbergi í dag.

Sérgeymsla er í sameign, skráð 9,1 m2. Einnig er þar sameiginleg hjóla og vagnageymsla.

Skemmtilegt umhverfi og einstakt útsýni. Stór sameiginlegur garður.
Eignin er á rólegum barnvænum stað í hjarta Árbæjar og stutt að sækja alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/01/201833.200.000 kr.36.700.000 kr.97.7 m2375.639 kr.
10/05/201624.300.000 kr.31.500.000 kr.97.7 m2322.415 kr.
11/03/201521.800.000 kr.29.400.000 kr.97.7 m2300.921 kr.Nei
19/09/201215.500.000 kr.23.000.000 kr.74 m2310.810 kr.
07/09/201016.250.000 kr.16.500.000 kr.74 m2222.972 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Naustabryggja 41
Skoða eignina Naustabryggja 41
Naustabryggja 41
110 Reykjavík
85.3 m2
Fjölbýlishús
312
726 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Árvað 1
Skoða eignina Árvað 1
Árvað 1
110 Reykjavík
82.7 m2
Fjölbýlishús
312
807 þ.kr./m2
66.700.000 kr.
Skoða eignina Hraunbær 102A
Skoða eignina Hraunbær 102A
Hraunbær 102A
110 Reykjavík
79.7 m2
Fjölbýlishús
312
816 þ.kr./m2
65.000.000 kr.
Skoða eignina Hraunbær 30
Skoða eignina Hraunbær 30
Hraunbær 30
110 Reykjavík
107.8 m2
Fjölbýlishús
413
611 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache