Fasteignaleitin
Opið hús:26. okt. kl 16:00-16:30
Skráð 18. okt. 2025
Deila eign
Deila

Dalsbrún 21

ParhúsSuðurland/Hveragerði-810
230 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
128.900.000 kr.
Fermetraverð
560.435 kr./m2
Fasteignamat
85.550.000 kr.
Brunabótamat
85.800.000 kr.
Mynd af Atli S. Sigvarðsson
Atli S. Sigvarðsson
löggiltur fasteignasali
Byggt 2018
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2315410
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegt
Raflagnir
Upphaflegt
Frárennslislagnir
Upphaflegt
Gluggar / Gler
upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Betri Stofan fasteignasala Borgartúni 30 og Atli S. Sigvarðsson fasteignasali kynna nýtt í einkasölu: Einstaklega vandað og fallegt parhús, hannað af Gunnlaugi Jónassyni arkitekt. Húsið bíður uppá ótal möguleika hvað nýtingu varðar og er það skráð 153 fm skv. HMS fyrir utan fullinnréttað og óskráð risloft sem er um 80-90 fm skv. eiganda. Eignin er sem ný enda nánast ónotuð.  Eignin telur: forstofu, forstofuherbergi og forstofusnyrtingu, stórt og opið alrými með stórri stofu, holi, borðstofu og glæsilegu eldhúsi. Hjónaherbergi með fataherbergi, þriðja svefnherbergið, baðherbergi, sér þvottahús og bílskúr. Á efri hæð er vel innréttað risloft með ótal möguleika. Lóð er frágengin og bílaplan hellulagt með snjóbræðslu. Eignin er laus til afhendingar.

Nánari lýsing:
Forstofa: Flísalögð með hvítum stórum fataskáp. 
Forstofuherbergi: Parketlagt gott svefnherbergi.
Hol / stofa / borðstofa: Parketlagt fallegt alrými með innbyggðri lýsingu og gólfsíðum gluggum.
Eldhús: Mjög glæsileg og vönduð innrétting með góðu skápa og vinnuplássi, vönduð Miele tæki og Liebherr innbyggður ísskápur með frysti og innbyggð ónotuð Miele uppþvottavél fylgja.
Hjónaherbergi: Fínt parketlagt herbergi með innbyggðri lýsingu, útgengi á baklóð og góðu fataherbergi.
Svefnherbergi: Gott svefnherbergi parketlagt herbergi.
Baðherbergi: Flísalagt og fallegt með góðri innréttingu, speglaskáp, innbyggðum sturtutækjum, sturtu með einhalla og gleri. 
Gestasnyrting: Flísalögð með vegghengdu salerni og hvítri innréttingu
Þvottahús: Flísalagt og gert ráð fyrir innréttingu með tækjum í vinnuhæð og skolvask.  
Bílskúr: Fullmálaður og frágenginn með 3 fasa, 32A tengli.
Risloft: Stórt og sjarmerandi parketlagt með mikla möguleika, telur opið rými og herbergi. Nýtist vel sem heimavinnurými, vinnustofa eða fjölskyldurými, geymslurými eru undir súð. Skv. eiganda er innanmál á rislofti um 120 fm og þar af 80-90 fm með lofthæð yfir 180 cm.
Lóð: Frágengin og falleg. Innkeyrsla er hellulögð með snjóbræðslu, lóð með grasflöt og fallegri skjólgirðingu (klætt með síberíulerki að innan).
Staðsetning: Frábær staðsetning í Hveragerði, leikskóli í næsta nágrenni og öll þjónusta í göngufæri.

Efnisval:
Vandaðar innréttingar frá Eirvík/Hacers, Miele tæki og Liebherr ísskápur
Velfac hágæða gluggar
Innihurðar eru hvítar.
Innfeld lýsing í flestum rýmum.
Lofthæð er um 2,7m á neðri hæð og er gólfhiti í öllum rýmum með stýringum.

Þetta er einstök eign sem vert er að skoða. Húsið hentar vel fjölskyldum með unglinga / uppkomin börn, listafólki, þeim sem vinna heima.
Allar nánari upplýsingar veitir Atli S. Sigvarðsson fasteignasali í síma 899-1178 eða atli@betristofan.is 

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2018
30 m2
Fasteignanúmer
2315410
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina DREKAHRAUN 6
Bílskúr
Skoða eignina DREKAHRAUN 6
Drekahraun 6
810 Hveragerði
206.7 m2
Einbýlishús
524
609 þ.kr./m2
125.900.000 kr.
Skoða eignina Drekahraun 6
Bílskúr
Skoða eignina Drekahraun 6
Drekahraun 6
810 Hveragerði
206.7 m2
Einbýlishús
514
609 þ.kr./m2
125.900.000 kr.
Skoða eignina Björkurstekkur 67
Bílskúr
Björkurstekkur 67
800 Selfoss
225 m2
Einbýlishús
514
576 þ.kr./m2
129.500.000 kr.
Skoða eignina Laugarás 1
Skoða eignina Laugarás 1
Laugarás 1
806 Selfoss
227.3 m2
Einbýlishús
413
527 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin