Fasteignaleitin
Skráð 13. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Laugavegur 96

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
150.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
108.900.000 kr.
Fermetraverð
721.670 kr./m2
Fasteignamat
98.850.000 kr.
Brunabótamat
64.100.000 kr.
Byggt 1967
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2005511
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
í lagi, skki skoðað
Raflagnir
á að vera í lagi, ekki verið kannað.
Frárennslislagnir
í lagi, ekki skoðað
Gluggar / Gler
í lagi
Þak
ekki verið kannað, í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
suður
Lóð
23,12
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Húseign kynnir glæsilega 3-4 herbergja íbúð við Laugaveg í miðbæ Reykjavíkur.
Íbúðin er laus og tilbúinn til afhendingar við kaupsamning.
Eigandi tilbúinn að taka minni eign uppí.


Íbúðin er á annarri hæð í tveggja íbúða stigahúsi sem er endurnýjað og snyrtilegt.  
Komið er inn í forstofu með góðu fatahengi
Fallegt eldhús með vönduðum tækjum.  Helluborð í eyju með  viftu yfir úr burstuðu stáli og setur fallegan svip á íbúðina.
Geymsla inn af eldhúsi 6fm,
Stofa og borðstofa í opnu rými með  parketi á gólfum.
Gott skrifstofu-vinnurými  inn af stofu, sem hægt er að breyta í herbergi eða sjónvarpsrými.
Baðherbergi er fallegt flísalagt og með  sturtuklefa og hvítri innréttingu.
Á efri palli eru;
Rúmgott hjónaherbergi með fataherbergi og skápum  innaf og parketi á gólfum. Útgengi á suðursvalir úr fataherbergi
Svefnherbergi 2 er rúmgott og parket á gólfi.
Eign miðsvæðis í Reykjavík sem gefur mikla möguleika.

Allar nánari upplýsingar veitir Baldvin Ómar í síma 898-1177, baldvin@huseign.is eða á skrifstofu Húseignar í síma 585-0100.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/05/202498.850.000 kr.135.000.000 kr.150.9 m2894.632 kr.
15/02/201865.100.000 kr.255.000.000 kr.578.5 m2440.795 kr.Nei
13/01/201419.150.000 kr.19.500.000 kr.138.3 m2140.997 kr.
09/07/200820.890.000 kr.26.800.000 kr.138.3 m2193.781 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þórsgata 12
Skoða eignina Þórsgata 12
Þórsgata 12
101 Reykjavík
127.3 m2
Fjölbýlishús
413
903 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Sólvallagata 79
Skoða eignina Sólvallagata 79
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
96.3 m2
Fjölbýlishús
312
1152 þ.kr./m2
110.900.000 kr.
Skoða eignina Sólvallagata 79
Skoða eignina Sólvallagata 79
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
96.6 m2
Fjölbýlishús
312
1127 þ.kr./m2
108.900.000 kr.
Skoða eignina Sólvallagata 79
Skoða eignina Sólvallagata 79
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
96.6 m2
Fjölbýlishús
312
1127 þ.kr./m2
108.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin