Hraunhamar kynnir: mjög fallega rúmgóða 105,4 fm 3ja herbergja íbúð á 2 hæð (jarðhæð að garði) í glæsilegu lyftuhúsi við Brekkuás 3 Hafnarfirði.
Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir.F
rábær staðsetning í hinu vinsæla Áslandshverfi Hafnarfirði. Skipting eignarinnar: Forstofa, hol, stofa, borðstofa, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, svalir, verönd og geymsla auk reglubundinnar sameignar.
Lýsing eignarinnar: Sérinngangur af svölum.
Forstofa með fataskáp, hol/gangur.
Tvö svefnherbergi með
fatasskápum. Rúmgott
baðherbergi, vönduð innétting, flísar í hólf og gólf, sturtuklefi, upphengt salerni, handklæðaofn
Fínt þvottahús, skolvaskur þar.
Björt
stofa og þaðan er utangengt út á
verönd með skjólgirðingu.
Eikarinnrétting frá Brúnas og AEG eldunartæki, Granít borðplata á borðum.
Innaf eldhúsinu er borðstofa og þaðan er fallegt útsýni.
Gólfefni eru Parket og flísar.
Sérgeymsla í sameign, auk hefbundinar sameignar.
Auk þess fylgir stæði í lokaðri bílageymslu.
Þetta er falleg og vel umgengin eign, vel staðsett og fallegt útsýni.
Nánari upplýsingar veitir Hlynur Halldórsson löggiltur fasteignasali í s. 698-2603 eða í gegnum tölvupóst á hlynur@hraunhamar.is