Fasteignaleitin
Skráð 31. júlí 2024
Deila eign
Deila

Þingvallastræti 44

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
130 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
499.231 kr./m2
Fasteignamat
54.700.000 kr.
Brunabótamat
53.500.000 kr.
Byggt 1950
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2151891
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta.
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar sk. uppl. frá fyrri eigendum.
Gluggar / Gler
Endurnýjað.
Þak
Endurnýjað.
Svalir
Tvær góðar verandir.
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
ATH! greinilegur gólfhalli er víða í húsinu.
Eignaver 460-6060

Þingvallastræti 44   
Mjög gott og þó nokkuð endurnýjað 4-5 herbergja 130,0 fm.  einbýlishús á einni hæð ásamt kjallara, miðsvæðis á Akureyri.  Góðar verandir og fallegur garður. 


Nánari lýsing:
1.hæð: 89,0 fm. 
Forstofa, flísar á gólfi og fataskápur. 
Stofa, parket á gólfi.
Borðstofa, er með parketi á gólfi
Baðherbergi, er með flísum á gólfi, baðkar, fín innrétting, upphengt wc, gluggi.
Svefnherbergi, eru tvö á hæðinni, bæði með parketi á gólfi, skápar í báðum herbergjum. Mjög góðir skápar í hjónaherbergi. 
Eldhús, er með korkflísum á gólfi, góð innrétting, flísar á milli skápa, borðkrókur. Úr eldhúsi er gengið niður í kjallara. 

Kjallari: 41,0 fm. 
Stigi er með flísum á gólfi.
Geymsla, parketi á gólfi. Hefur verið notað sem herbergi.
Gangur er flísalagður.
Þvottahús er með flögugólfi, sturtuaðstaða, eldri innrétting.
Geymsla með flögugólfi.

Annað:
- Gott bílastæði fylgir eigninni. 
- Þak og þakrennur:  Endurnýjað eftir þörfum fyrir ca. 15 árum.
- Gluggar og gler endurnýjað.
- Baðherbergi endurnýjað fyrir ca. 15 árum.
- Ofanlagnir endurnýjaðar að hluta.
- Frárennsli endurnýjað að sögn fyrri eiganda. 
- Geymsluskúr á lóð.
- Tvær góðar verandir.
- Stutt í sundlaug Akureyrar.
     
Eignin er í einkasölu hjá Eignaveri. 

Nánari upplýsingar veita:
Tryggvi          s: 862-7919   / tryggvi@eignaver.is
Arnar             s: 898-7011   / arnar@eignaver.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/07/202133.250.000 kr.47.500.000 kr.130 m2365.384 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Klettaborg 46
Skoða eignina Klettaborg 46
Klettaborg 46
600 Akureyri
114.9 m2
Raðhús
413
565 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Elísabetarhagi 1- 107 1
Elísabetarhagi 1- 107 1
600 Akureyri
109.9 m2
Fjölbýlishús
423
618 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Klettaborg 46
Skoða eignina Klettaborg 46
Klettaborg 46
600 Akureyri
114.9 m2
Raðhús
413
565 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Hamratún 14 íbúð 202
Hamratún 14 íbúð 202
600 Akureyri
100.7 m2
Fjölbýlishús
413
674 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin