Fasteignaleitin
Skráð 15. sept. 2024
Deila eign
Deila

Dalabyggð 1

SumarhúsSuðurland/Flúðir-846
54.2 m2
2 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
33.500.000 kr.
Fermetraverð
618.081 kr./m2
Fasteignamat
25.400.000 kr.
Brunabótamat
37.950.000 kr.
Mynd af Sölvi Þór Sævarsson
Sölvi Þór Sævarsson
löggiltur fasteignasali
Byggt 2018
Garður
Fasteignanúmer
2343103
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar raflagnir.
Frárennslislagnir
Upphaflegar lagnir
Gluggar / Gler
Upphaflegir gluggar
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Domusnova fasteignasala og Sölvi Sævarsson kynna: Dalabyggð 1, nýleg og mjög snyrtileg tvö nýleg fullbúin falleg timburhús í um 10 mínútna akstri frá Flúðum og í um 25 mínútna akstri frá Gullfossi og Geysi.  Annað húsið var hugsað með stækkunarmöguleika, en hitt sem gestahús.
Sameiginlegur góður pallur er á milli þeirra er gott pláss með heitum potti, pássi fyrir grill og úti húsgögn.  

Húsin voru reist 2017 og er hvort þeirra 27 fm eða samtals 54 fm skv HMS.

Húsin hýsa hvort um sig þægilega tvo fullorðna í góðu meðal stóru rúmi (ca 160 x 200 cm).  Bæði húsin eru fallega innréttuð og er möguleiki að fá þau eins og þau eru útbúin í dag, með húsgögnum, búsáhöldum, kaffivél, örbylgjuofni, ásamt uppþvottavél.

Dalabyggð 1 í Hrunamannahreppi, "Romantic Cottages By The Secret Lagoon"

Nánari lýsing:
Eldhúshorn - Snyrtileg innrétting með helluborði, vaski og efri skápum. Gler á milli efri og neðri skápa.
Stofa og svefnrými - Í stofurými er svefnsófi  og gott hjónarúm í svefnrými og er mögulegt að hýsa þrjá til fjórar gesti í hvoru húsi fyrir sig. 
Stórir gluggar hleypa inn mikilli birtu og leyfa gestum að njóta fallegs útsýnis.
Baðherbergi -  Innrétting upphengt salerni og sturta er á baðherbergiGólf er físalagt en veggir sturtunar eru glerlagðir og eru því auðveldir í þrifum.

Fyrir neðan vegin, austur af húsunum, er falleg aspar-röð, sem gefur staðnum fallega sýn. Í kringum húsin er mikið af gróðri.
Húsin eru staðsett neðst í brekku sem var á árum áður kölluð afmælisbrekka þar sem nærsveitungum þótti veðursæld staðarins mikil og því safnaðist fólk saman þar til þess að halda uppá afmæli sveitunga.
Húsin hafa verið leigð út í heimagistingu, eftir því sem færi gefast, en kaupendum er bent á takmarkanir sem kveðið er um á vegna heimagistinga.
Húsin standa á 4120 fm leigulóð. Leigusamningur er mjög hagstæður og gildir hann til ársins 2054. Mögulegt er að skoða kaup á lóðinni síðar.

Nánari upplýsingar veitir:
Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali. í síma 618-0064 eða solvi@domusnova.is 
 – eða skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 69.900 kr.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða þá greiðir kaupandi skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Skipulagsgjaldið er 0.3% af endanlegu brunabótamati.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/06/202220.650.000 kr.29.850.000 kr.54.2 m2550.738 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2018
27.1 m2
Fasteignanúmer
2343103
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
18.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Efsti-Dalur 11
Opið hús:22. sept. kl 15:00-15:30
Skoða eignina Efsti-Dalur 11
Efsti-dalur 11
806 Selfoss
54.6 m2
Sumarhús
312
621 þ.kr./m2
33.900.000 kr.
Skoða eignina Birkilundur 6
Skoða eignina Birkilundur 6
Birkilundur 6
806 Selfoss
73 m2
Sumarhús
311
451 þ.kr./m2
32.900.000 kr.
Skoða eignina Brúnavegur 8
Skoða eignina Brúnavegur 8
Brúnavegur 8
806 Selfoss
56.9 m2
Sumarhús
312
562 þ.kr./m2
32.000.000 kr.
Skoða eignina Efsti-Dalur B-gata
Efsti-dalur B-gata
806 Selfoss
66 m2
Sumarhús
312
514 þ.kr./m2
33.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin