Hólmasund 2, Hraunborgum, lokað svæði (rafmagnshlið).Fasteignaland kynnir. Sumarhús við Hólmasund 2, inn skipulögðu sumarhúsasvæði í Hraunborgum í Grímsnes-og Grafningshreppi. Um er ræða 59,2 fm sumarhús auk millilofts sem var byggt árið 1975.
Í þessu húsi er hitakútur fyrir neysluvatn og rafmagnsofnar. Möguleiki er að taka inn hitaveitu en þetta er hitaveitusvæði. Húsið er mikið endurnýjað að innan.
Lýsing á eign: Forstofa með sisalteppi á gólfi. Herbergi með sisalteppi á gólfi. Bað herbergi með dúk á gólfi og sturtuklefa. Stofan og eldhúsið með sisalteppi á gólfi góðri lofthæð. Stofan er tvískipt, borðstofa, setustofa (viðbygging) með útgengi út á suður sólpall. Eldhúsið er með fallegri viðarinnréttingu og vönduðum tækjum.
Skv. seljanda er rafmagn er nýtt í húsinu og allar lagnir. Nýjir rafmagnsofnar og ljós. Teppi, innréttingar í eldhúsi og tæki, vínkælir, ísskápur.og fl. er nýleg. Einnig er rotþró nýleg.
Milliloft: Nýtt sem svefnherbergi með sisalteppi á gólfi. Opnanlegt fag.
Geymsla 1: Nýtt sem gestahúsi ca. 12 fm. (bjálkahús).
Geymsla 2. Ca. 5 fm og nýtt fyrir verkæri og áhöld. (köld geymsla).
Stór sólpallur með girðingu og skjólgirðingu. Heitur pottur (rafmagnspottur).
Lóðin er 5.000 fm leigulóð til 50 ára frá árinu 2006.
Lóðarleiga er ca. 50.000 ári.
Möguleiki er að fá hluta af innbúi með í kaupum á eigninni.
Á þessu svæði er 9 holu goflvöllur, þjónustumiðstöð og sundlaug.
Upplýsingar gefa:
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali s. 893-1485, netfang: heimir@fasteignaland.is
Jón Smári Einarsson, löggiltur fasteignasali s. 860-6400, netfang: jonsmari@fasteignaland.isÁrni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali s. 898-0508 netfang: arni@fasteignaland.isSkoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.