Fasteignaleitin
Skráð 5. feb. 2024
Deila eign
Deila

Merkihvoll 10

SumarhúsSuðurland/Hella-851
80.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
Verð
39.900.000 kr.
Fermetraverð
496.887 kr./m2
Fasteignamat
28.400.000 kr.
Brunabótamat
37.800.000 kr.
Byggt 1991
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2196845
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
0
Upphitun
Rafmagn
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Valborg ehf kynnir eignina Merkihvoll 10, nánar tiltekið 80,3 fm sumarhús (heilsárshús) á einstökum stað í Landssveit í næsta nágrenni við Galtalækjarskóg. Húsið er byggt 1992 en að hluta endurbyggt 2009. Bústaðurinn er byggður úr timbri og er með háu risi, sem er hægt að nýta hvort heldur er sem svefnloft og/eða sjónvarpsrými. Stór heitur pottur á stórri og fallegri verönd (ca. 100 fm). Óviðjafnanlegt útsýni yfir Heklu og nærliggjandi sveitir og lítið um aðra bústaði í nágrenninu. Rúmgóð stofa með kamínu. Nýlegt eldhús og vatnslagnir endurnýjaðar í fyrra. Nýleg öflug varmadæla. Samtals 3 svefnherbergi, stofa, eldhús og baðherbergi  á neðri hæð og svefnloft yfir bústaðnum á efri hæð. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf og með góðri innréttingu. Útgengi á pall úr stofu. Viðbyggingin sem reist var 2009 hefur að geyma þvottahús, kalda geymslu og síðan sturtuherbergi. Innbú getur fylgt. Einkar rómantískt athvarf með útsýni sem er á við besta málverk. Eigin stendur á hálfs hektara leigulandi, en næsta lóð sem einnig er um hálfur hektari fylgir með í kaupunum en það er Merkjaland 18, og er eignarland og tryggir það óheft útsýni frá bústaðnum um alla framtíð. Falleg lítil á rennur við landið. Bókið skoðun.

Nánari upplýsingar veitir Elvar Guðjónsson viðskfr og lögg fasteignasali, í síma 8954000, tölvupóstur elvar@valborgfs.is.

Leiðarlýsing: Ekið er út af þjóðvegi við vegvísi til Galtalækjar. Ekið framhjá Galtalæk, út af malbiki, yfir sauðfjárgrind beygt til hægri þar sem merkt er Merkihvoll, ekið inn afleggjara, bústaðurinn er eini bústaður sem er neðan vegar.


Eign merkt 01-01, fastanúmer 219-6845 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Eignin Merkihvoll 10 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 219-6845, birt stærð 80.3 fm.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.  Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Reykjavegur 25
Skoða eignina Reykjavegur 25
Reykjavegur 25
806 Selfoss
72.2 m2
Sumarhús
313
553 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Þverlág 18
Skoða eignina Þverlág 18
Þverlág 18
846 Flúðir
65.5 m2
Sumarhús
312
608 þ.kr./m2
39.800.000 kr.
Skoða eignina Efsti-Dalur 35
Skoða eignina Efsti-Dalur 35
Efsti-dalur 35
806 Selfoss
61.2 m2
Sumarhús
413
636 þ.kr./m2
38.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache