Fasteignaleitin
Skráð 8. apríl 2025
Deila eign
Deila

Teigasel 3

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
40.5 m2
1 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
39.900.000 kr.
Fermetraverð
985.185 kr./m2
Fasteignamat
32.800.000 kr.
Brunabótamat
21.400.000 kr.
Mynd af Hallgrímur Óli Hólmsteinsson
Hallgrímur Óli Hólmsteinsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1975
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2054549
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
í lagi að sögn seljanda
Raflagnir
Í lagi að sögn seljenda
Frárennslislagnir
í lagi að sögn seljanda
Gluggar / Gler
í lagi að sögn seljenda
Þak
Í lagi að sögn seljenda
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignin er ***SELD*** með hefðbundnum fyrirvörum

Trausti fasteignasala og Hallgrímur Hólmsteinsson löggiltur fasteignasali kynna Teigasel 3 í Seljahverfinu í Reykjavík, fallega og bjarta stúdíó íbúð á þriðju hæð. Stórar suður svalir eru með allri íbúðinni. Íbúðin er talsvert endurnýjuð og er eldhúsið frá 2020.

Íbúðin er 40,5 m2 samkvæmt Þjóðskrá Íslands og er geymslan 5,0 m2 þar af.

Stutt er í skóla. leikskóla, verslanir og þjónustu. Sjón er sögu ríkari, bókið skoðun hjá Hallgrími Hólmsteinssyni í síma 896-6020 eða á tölvupóstfangið hallgrimur@trausti.is.

Vinsamlega athugið að íbúðin verður ekki sýnd fyrir opið hús. 


Nánari lýsing eignar:
Komið er inná parketlagt anddyri
Stofa og borðstofa eru með harðparket á gólfi og útgengt er frá stofu út á rúmgóðar svalir í suður. 
Eldhúsið er með fallegri ljósri innréttingu sem lítur vel út, parket á gólfi.
Baðherbergi er með fallegri ljósri innréttingu og baðkari með sturtuaðstöðu, flísalagt.
Svefnaðstaðan er inn af stofu, parket á gólfi. 
Sérgeymsla íbúðar er í sameign í kjallara, alls 5,0 m2 fm. 
Sameiginlegt þvottahús, hjóla- og vagnageymsla í sameign.

Hér er falleg eign á ferðinni í vinsælu og grónu hverfi þar sem stutt er í Mjóddina og út á stofnbrautir í allar áttir.  Sjón er sögu ríkari, bókið skoðun hjá Hallgrími Hólmsteinssyni í síma 896-6020 eða á tölvupóstfangið hallgrimur@trausti.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/02/202327.550.000 kr.33.200.000 kr.40.5 m2819.753 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Klapparstígur 13
Klapparstígur 13
101 Reykjavík
42.9 m2
Fjölbýlishús
2
930 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Fálkagata 22
Skoða eignina Fálkagata 22
Fálkagata 22
107 Reykjavík
54.7 m2
Fjölbýlishús
211
748 þ.kr./m2
40.900.000 kr.
Skoða eignina Kirkjustétt 6
Skoða eignina Kirkjustétt 6
Kirkjustétt 6
113 Reykjavík
52.8 m2
Fjölbýlishús
11
748 þ.kr./m2
39.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin