Fasteignaleitin
Skráð 17. maí 2024
Deila eign
Deila

Tröllaborgir 16

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
72.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
891.484 kr./m2
Fasteignamat
61.950.000 kr.
Brunabótamat
38.000.000 kr.
Mynd af Árni Björn Kristjansson
Árni Björn Kristjansson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2000
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2250642
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Falleg og björt 3ja herbergja íbúð með sérinngangi  á jarðhæð í tvíbýli við Tröllaborgir 16 í Grafarvogi.

* Stór timburverönd og glæsilegt útsýni að Esjunni
* Sérinngangur
* Tvö svefnherbergi
* Sérbílastæði
* Frábær staðsetning og stutt í skóla og verslun
* Eignin getur verið laus fljótlega


***EIGN SEM ER ÞESS VIRÐI AÐ SKOÐA***

Nánari upplýsingar veita:
Árni B. Kristjánsson B.A í lögfræði / Lgf í síma nr 616-2694 arni@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.is
www.verdmat.is 


Samkv. Fasteignaskrá Íslands er eignin skráð 72,8 m2 en er stærri ca. 87 m2 vegna óskráðra fermetra.

Eignin skiptist í forstofu, baðherbergi, þvottahús, geymslu, hjónaherbergi, svefnherbergi, eldhús, stofu og sólpall.

Nánari lýsing:
Forstofa með fatahengi og flísum á gólfi.
Eldhús er með snyrtilegri U-laga KVIK innréttingu og myndar opið og bjart rými með stofu. Í innréttingu er innbyggð uppþvottavél, ofn og spanhelluborð.
Stofa og eldhús saman í einu rými. Parket á gólfi. 
Úr eldhúsi er gengið út á ca 50 m2 timburverönd. Frábært útsýni frá veröndinni.
Þvottahús er flísalagt með innréttingu, inn af þvottahúsi er geymsla með hillum.
Baðherbergi er nýlega tekið í gegn. Flísar á gólfi og StucDeco steinefnaspartl á veggjum. Vegghengt WC og walk in sturta. Falleg innrétting.
Hjónaherbergi er mjög rúmgott með parketi á gólfi.
Barnaherbergi með parket á gólfi. 
Gólhiti er í forstofu, á baðherbergi og í þvottahúsi.

Nýlegar endurbætur hjá seljanda:
Baðherbergi endurnýjað 
Parket endurnýjað
Uppþvottavél, helluborð, vaskur, blöndunartæki og borðplata endurnýjað í eldhúsi


Hellulögð gönguleið er að íbúðinni og upphitað hellulagt bílastæði. Hleðslustöð fyrir rafmagnsbíl fylgir með. 

Stutt er í alla helst þjónustu m.a leikskóla, grunnskóla og í verslunarkjarnann Spöngina.

Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/06/202038.050.000 kr.41.000.000 kr.72.8 m2563.186 kr.
27/11/201420.300.000 kr.27.300.000 kr.72.8 m2375.000 kr.
24/08/200717.540.000 kr.23.900.000 kr.72.8 m2328.296 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Breiðavík 35
Opið hús:21. maí kl 17:30-18:00
Skoða eignina Breiðavík 35
Breiðavík 35
112 Reykjavík
87.2 m2
Fjölbýlishús
312
710 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Sóleyjarimi 11
Bílastæði
Skoða eignina Sóleyjarimi 11
Sóleyjarimi 11
112 Reykjavík
81.5 m2
Fjölbýlishús
211
772 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Naustabryggja 41
Skoða eignina Naustabryggja 41
Naustabryggja 41
110 Reykjavík
85.3 m2
Fjölbýlishús
312
726 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Árvað 1
Skoða eignina Árvað 1
Árvað 1
110 Reykjavík
82.7 m2
Fjölbýlishús
312
807 þ.kr./m2
66.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache