Fasteignaleitin
Skráð 28. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Sambyggð 10 íb 0101

FjölbýlishúsSuðurland/Þorlákshöfn-815
84.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
46.900.000 kr.
Fermetraverð
553.719 kr./m2
Fasteignamat
31.000.000 kr.
Brunabótamat
37.400.000 kr.
Byggt 1978
Geymsla 6.6m2
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2212712
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
upprunalegar
Raflagnir
upprunalegar
Frárennslislagnir
upprunalegar
Gluggar / Gler
endurnýjað
Þak
endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
afnotaflötur í hásuður
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Suðurlands (s 483 3424) kynnir í einkasölu:  Sambyggð 10, íbúð 0101, Þorlákshöfn.  78m2 íbúð á jarðhæð ásamt 6,6m2 sér geymslu svo og sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.
Sérafnotaflötur er í hásuður. 
Húsið hefur fengið gott viðhald:  Búið er að klæða húsið að utan, skipta um járn á þaki, gler og glugga, 
 auk þess sem nýbúið er að yfirfara neysluvatnslagnir og hreinsa og fóðra. 

*  Hægt er að bóka skoðun og fá allar nánari upplýsingar í síma 483 3424 og á fastsud@gmail.com *

Íbúðin telur:
Rúmgott anddyri með fataskáp.
Stóra og bjarta stofu þaðan sem utangengt er á sérafnotaflöt í há suður.  
2 rúmgóð svefnherbergi.  Fataskápar eru í báðum herbergjum.
Eldhús með upprunalegri viðarinnréttingu og góðum borðkrók. 
Baðherbergi, nýupptekið með flísum á gólfi og veggjum, hvítri innréttingu og sturtuklefa.
Nýlegt harðparket er á öllum gólfum. 


FASTEIGNASALA SUÐURLANDS HEFUR VEITT VANDAÐA OG GÓÐA ÞJÓNUSTU SÍÐAN 2003 !

Fasteignasala Suðurlands, Unubakka 3b, Þorlákshöfn.  
Heimasíða fasteignasölunnar:  https://www.eignin.is/


Í Þorlákshöfn er þjónustustig mjög gott - hagnýtar upplýsingar: 
Verslun og þjónusta: Hér má m.a. finna: 
KRÓNU VERSLUN
Apótekarann.
Hárgreiðslustofuna Kompuna (facebook: kompan klippistofa)
Rakarstofu Kjartans (facebook: kjartan rakari)
Vínbúðina.

Veitingastaðina: Thai Sakhon Restaurant (facebook: thai sakhon restaurant)
Svarta Sauðinn (facebook: svarti sauðurinn)
Skálann, sem jafnframt er sölustaður Orkunnar. Einnig er hér ÓB-stöð.
Caffe Bristól.
Hér er mjög góð heilsugæsla.
Hér er tannlæknir.
Í Ráðhúsi bæjarins eru, auk skrifstofu sveitarfélagsins:
Mjög gott bókasafn (facebook: Bæjarbókasafn Ölfuss) Landsbankinn
Tómstundir og afþreying:
Íþróttaiðkun í Þorlákshöfn er gríðarlega öflug og þá helst meðal barna og unglinga og er aðstaða til íþróttaiðkunar öll til mikillar fyrirmyndar.
Frá fjögurra ára aldri er í boði að iðka fótbolta (aegirfc.is), fimleika (facebook: fimleikadeild Þórs), körfubolta (facebook: Þór Þorlákshöfn) og frjálsar, ásamt því að iðkaður er badminton. Hér er svo einnig Litli íþróttaskólinn á vegum fimleikadeildarinnar fyrir börn frá eins árs aldri.
Motorcrossá braut rétt utan við bæinn.
Hestamennska (facebook: hestamannafélagið háfeti) með fallegum reiðleiðum allt um kring
Golf (facebook: golfklúbbur Þorlákshafnar) á rómuðum golfvelli sem staðsettur er í jaðri byggðarinnar, rétt við sjávarsíðuna.
Í íþróttamiðstöðinni er mjög góð líkamsræktar-aðstaða þar sem hægt er að komast í einka- þjálfun, spinning, hóptíma, líkamsrækt fyrir eldri borgara o.m.fl. Þar er að finna góða sundaðstöðumeð útilaug, heitum pottum, vaðlaug og skemmtilegri innilaug fyrir fjölskyldufólk. Jógastúdíó (Jógahornið). Öflug sjúkraþjálfun.
Afþreying er hér af ýmsum toga:
hér má meðal annars finna: Fallegt útivistarsvæði við vitann með útsýnispalli og göngustíg meðfram bjarginu í einstakri náttúrufegurð. Heilsustíg má finna í bænum þar sem líkamsræktartæki eru við göngu/hlaupastíga. 
Hér er æðisleg strönd sem mikið er mikið notuð til útivistar og þar má oft sjá menn á brimbrettum, en slíkt er gott að stunda hér. Í sjónum við útsýnispallinn er einn vinsælasta staður til brimbrettaiðkunar á Íslandi. 
Blackbeach tours (www.blackbeachtours.is) er afþreyingar fyrirtæki sem býður upp á fjórhjólaferðir bæði í fjöruna og um hraunið og jógaferðir úti í náttúrunni. 
Einnig er hér: Öflugt leikfélag (facebook: leikfélag ölfuss). 
Hinir ýmsu kórar (facebook: Tónar og Trix, Kyrjukórinn, ofl.) Einn stærsti Kiwanisklúbbur landsins (facebook: Kiwanisklúbburinn Ölver) O.sfr. o.s.frv.  
** Allar helstu fréttir úr sveitarfélaginu má finna á: www.hafnarfrettir.is


  
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/04/201711.450.000 kr.16.900.000 kr.84.7 m2199.527 kr.
01/11/201611.700.000 kr.10.000.000 kr.84.7 m2118.063 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
6.6 m2
Fasteignanúmer
2212712
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Suðurlands ehf.
https://www.eignin.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hnjúkamói 2, íbúð 0202
Hnjúkamói 2, íbúð 0202
815 Þorlákshöfn
70.5 m2
Fjölbýlishús
312
678 þ.kr./m2
47.800.000 kr.
Skoða eignina HNJÚKAMÓI 2 ÍBÚÐ 202
Hnjúkamói 2 Íbúð 202
815 Þorlákshöfn
70.5 m2
Fjölbýlishús
312
678 þ.kr./m2
47.800.000 kr.
Skoða eignina Vetrarbraut 33
Skoða eignina Vetrarbraut 33
Vetrarbraut 33
815 Þorlákshöfn
97.2 m2
Raðhús
413
493 þ.kr./m2
47.900.000 kr.
Skoða eignina Vetrarbraut 31
Skoða eignina Vetrarbraut 31
Vetrarbraut 31
815 Þorlákshöfn
95.2 m2
Raðhús
413
472 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin