Fasteignaleitin
Skráð 4. sept. 2025
Deila eign
Deila

Skipholt 60

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
160.4 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
126.900.000 kr.
Fermetraverð
791.147 kr./m2
Fasteignamat
99.400.000 kr.
Brunabótamat
80.700.000 kr.
Mynd af Ólafur Sævarsson
Ólafur Sævarsson
Fasteignasali
Byggt 1963
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2012517
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Endurnýjað að hluta/skolplögn fóðruð.
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Endurnýjað að hluta.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Stórar svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
***SKIPHOLT 60 - REYKJAVÍK***  

Prima fasteignasala og Ólafur Sævarsson lögg.fasteignasali kynna: Mjög svo fallega og rúmgóða 4ra herb. 160,4fm sérhæð á 2.hæð í góðu 3-býli. Að meðtöldum 29,6fm bílskúr.
Eignin skiptist í forstofu,  eldhús, stofu sem og borðstofu með útgang út á góðar svalir. Hjónaherbergi og 3 svefnherbergi.  Baðherbergi. Þvottahús, geymslu og bílskúr



Lýsing eignar:
Forstofa:  Rúmgóð með granit flísum og góðum fataskápum. Innaf forstofu er forstofu herbergi.
Forstofu svefnherbergi: Gott svefnherbergi með parket á gólfi og góum fataskáp.
Eldhús: Falleg innrétting með góðum tækjum og góðum borkrók, granít flísar á gólfi. Stórt hurða op inn í stofu sem og borðstofu.
Stofa/borðstofa: Rúmgóð stofa sem og borðstofa með parket á gólfi. Útgangur út á góðar svalir. Möguleiki er á að setja hurð úr borðstofu er snýr að bilskúrs þaki og hafa þar stórar þaksvalir ofan á bískúr.
Svefnherbergi II: Stórt herbergi með fataskáp innaf borðstofu með parket á gólfi og góðum fataskáp.
Herbergisgangur: Góður herbergisgangur með parket á gólfi og góðum fataskáp. Á herbergisgangi eru 2 svefnherbergi og baðherbergi.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með parket á gólfi og góðum fataskáp. Útgengt úr hjónaherbergi út á góðar svalir.
Svefnherbergi II: Svefnherbergi með parket á gólfi.
Baðherbergi: Fallegt flísalagt baðherbergi með góðri innréttingu og skápum. Baðkar með surtu aðstöðu. Gluggi á baðherbergi. Handklæðaofn.
Þvottahús: Sér þvottahús á með innréttingu og vaski. Granti flísar á gólfi. (innaf forstofu)

Bílskúr er rúmgóður og gott hellullagt bílaplan þar fyrir framan með hleðslustöð.

Allar innréttingar, innihurðir og fataskápar sem og parket er úr hlyn. Eignin var öll endurgerð á sínum tíma og hönnuð af arkitekt.

Um er að mjög rúmgóða, bjarta og fallega eign.

Eignin er klædd að utan og er því viðhaldslitil. Eignin hefur alla tíð fengið gott viðhald.

Nánari upplýsingar veita:
Ólafur Sævarsson löggiltur fasteignasali / s.820-0303 / olafur@primafasteignir.is



Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. PRIMA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1968
29.6 m2
Fasteignanúmer
2012517
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.800.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hallgerðargata 19 (206)
Opið hús:08. sept. kl 17:00-17:30
Hallgerðargata 19 (206)
105 Reykjavík
139.9 m2
Fjölbýlishús
423
893 þ.kr./m2
124.900.000 kr.
Skoða eignina Hallgerðargata 18B
3D Sýn
Opið hús:09. sept. kl 12:00-12:30
Hallgerðargata 18B
105 Reykjavík
142.4 m2
Raðhús
423
891 þ.kr./m2
126.900.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 168 íb107 Heklureitur
Bílastæði
Laugavegur 168 íb107 Heklureitur
105 Reykjavík
133 m2
Fjölbýlishús
422
914 þ.kr./m2
121.500.000 kr.
Skoða eignina Laugavegur 168 íb203 Heklureitur
Bílastæði
Laugavegur 168 íb203 Heklureitur
105 Reykjavík
112.3 m2
Fjölbýlishús
412
1068 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin