Fasteignaleitin
Skráð 12. júní 2025
Deila eign
Deila

Háberg 7

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
91 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.500.000 kr.
Fermetraverð
686.813 kr./m2
Fasteignamat
54.050.000 kr.
Brunabótamat
43.400.000 kr.
Mynd af Hrafnkell P. H. Pálmason
Hrafnkell P. H. Pálmason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1980
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2051101
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir
Lóð
3,22
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging



****EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA****





Hrafnkell á Lind kynnir þessa vel skipulögðu og mikið endurnýjuðu þriggja herberga endaíbúð.
Íbúðin er á 2. hæð merkt 204 með glugga á þrjá vegu. Rúmgóðar svalir til suðurs og góð þvottaaðstaða innan íbúðar.
Eigninni fylgir bílskúrsréttur á lóð og möguleiki á svalalokun.
Stutt er í skóla og leikskóla, samgöngur, verslun og þjónustu.


Fyrirhugað fasteignamat 2026 er kr. 59.500.000-.

Nánari lýsing:
Anddyrið er með flísum á gólfi og opnu fatahengi.
Hol með parket á gólfi og tengir önnur rými eignar. 
Eldhúsið hefur verið endurnýjað á mjög smekklega máta. Parket á gólfi, falleg innrétting með flísum milli borðs og skápa og góðu skápaplássi, ofn í góðri vinnuhæð og gluggi til norðurs. Rúmgóður eldhúskrókur. 
Stofan/borðstofan mynda opið og bjart rými með parket á gólfi og útgengt á svalirnar sem eru rúmgóðar og skjólsælar og snúa til suðurs.
Svefnherbergi I er rúmgott með parket á gólfi, góðum fataskáp og glugga til suðurs.
Svefnherbergi II er með parket á gólfi, opnum hillum og glugga til vesturs.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með fallegri innréttingu, innfelld lýsing, baðkar með sturtuaðstöðu, upphengt salerni, handklæðaofn, gluggi til vesturs með opnalegu fagi og þvotta- og þurrkaðstöðu.
Þvotta- og þurrkaðstaðan er inn á baðherbergi og er með snyrtilegri innréttingu og góðu geymsluplássi.
Svalirnar eru skráðar 11,3 fm (ekki inni í birtri stærð eignar) og eru skjólsælar og snúa til suðurs.
Geymslan er staðsett á sömu hæð til hliðar við íbúðina. Nýtist mjög vel og er skráð 6,3fm. 
Hjóla- og vagnageymsla er á jarðhæð í sameign.

Endurbætur sl. 3 ár:
- Nýtt parket
- Nýjar hurðar
- Eldhúsið tekið í gegn (innrétting lökkuð, nýr eldhúsbekkur, vaskur, hillur, flísar etc.)
- Rafmagn endurnýjað að hluta (bætt við innstungnum, nýjar dósir og dimmerar, lokað innstungu uppi í lofti)
- Handklæðaofn inn á bað
- Nýr fataskápur inni í hjónaherbergi

Við Háberg 7 eru 12 íbúðir.
Tilheyrir heildarlóð Háberg 3-7.
Steinsteypt 3. hæða fjölbýlishús.
Hlutfallstala í húsi 9,66% og í lóð 3,22%.

Eignin stendur á mjög svo fjölskylduvænu og rólegu svæði. Stutt er í útivistarsvæði eins og Elliðaárdal.

Háberg 7, 111 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 02-04, fastanúmer 205-1101 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Háberg 7 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 205-1101, birt stærð 91.0 fm.

Nánari upplýsingar veitir Hrafnkell P. H. Pálmason Löggiltur fasteignasali, í síma 690 8236, tölvupóstur hrafnkell@fastlind.is.

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/07/202554.050.000 kr.60.000.000 kr.91 m2659.340 kr.
21/01/202035.450.000 kr.34.700.000 kr.91 m2381.318 kr.
24/07/200716.065.000 kr.17.700.000 kr.91 m2194.505 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Æsufell 6
Skoða eignina Æsufell 6
Æsufell 6
111 Reykjavík
100.8 m2
Fjölbýlishús
513
625 þ.kr./m2
63.000.000 kr.
Skoða eignina Háberg 5
Skoða eignina Háberg 5
Háberg 5
111 Reykjavík
91 m2
Fjölbýlishús
312
654 þ.kr./m2
59.500.000 kr.
Skoða eignina Rjúpufell 29
Skoða eignina Rjúpufell 29
Rjúpufell 29
111 Reykjavík
97.9 m2
Fjölbýlishús
413
612 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurhólar 16
3D Sýn
Skoða eignina Suðurhólar 16
Suðurhólar 16
111 Reykjavík
91 m2
Fjölbýlishús
312
691 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin