Fasteignaleitin
Skráð 12. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Reykás 29

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
70.1 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
55.900.000 kr.
Fermetraverð
797.432 kr./m2
Fasteignamat
53.000.000 kr.
Brunabótamat
36.200.000 kr.
Mynd af Erling Proppé
Erling Proppé
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1983
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2046347
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ekki vitað
Þak
ekki vitað
Svalir
Upphitun
Hitaveita / gólfhiti baðherbergi
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Erling Proppé & Remax kynnir: Góð tveggja herbergja íbúð á jarðhæð með fallegu útsýni við Reykás 29, 110 Árbæ. 

- Húsið fengið miklar endurbætur á undanförnum árum. 
- Afar vinsæl staðsetning í Seláshverfinu.
- Stutt í Elliðaárdal, Heiðmörk og Rauðavatn. 


Samkvæmt skráningu FMR er eignin 70,1 fm

Allar nánari upplýsingar veitir Erling Proppé .lgf  //  690-1300 //  erling@remax.is   

Nánari lýsing:
Forstofan er með flísum á gólfi.
Samliggjandi stofa og borðstofa með ýmist parket eða flísum á gólfi, fallegt útsýni yfir Rauðavatn. 
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og góðum skápum. Úr hjónaherbergi er útgengt út í garð.
Baðherbergi er rúmgott og fínt, flísalagt nánast hólf í gólf, vegghengt salerni, sturta, góð innrétting, handklæðaofn og gólfhiti. 
Þvottahús er innan íbúðar þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara
Eldhúsið er með parket á gólfi og hvítri innréttingu. Úr eldhúsi er opið inn í stofu og borðstofu.
Geymsla er 6,9 fm í sameign ásamt sameiginlegri vagna & hjólageymslu. 

Framkvæmdir síðustu ára skv. seljanda: 
- Húsið múrað og málað 2020/2021
- Skipt um járn á þaki 2020
- Búið að drena í kringum hús 2020
- Skipt um rennur og niðurföll 2020
- Skipt um mikið af gluggum, á eftir að skipta um einhverja 2019-2021
- Skipt um teppi í sameign fyrir 4-5 árum


Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu ss. leikskóla, skóla og sundlaug. 

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við: 
Erling Proppé lgf.  // 690-1300 //  erling@remax.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Minnum á skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/01/202134.200.000 kr.38.000.000 kr.70.1 m2542.082 kr.
21/10/201316.550.000 kr.17.200.000 kr.70.1 m2245.363 kr.
14/09/201215.250.000 kr.15.000.000 kr.70.1 m2213.980 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina HRAUNBÆR 56 - ÍBÚÐ 303
Hraunbær 56 - Íbúð 303
110 Reykjavík
81.7 m2
Fjölbýlishús
312
705 þ.kr./m2
57.600.000 kr.
Skoða eignina Hraunbær 172
Skoða eignina Hraunbær 172
Hraunbær 172
110 Reykjavík
81.1 m2
Fjölbýlishús
312
699 þ.kr./m2
56.700.000 kr.
Skoða eignina Bergþórugata 9
Skoða eignina Bergþórugata 9
Bergþórugata 9
101 Reykjavík
65 m2
Fjölbýlishús
312
885 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Skoða eignina Nökkvavogur 7
Skoða eignina Nökkvavogur 7
Nökkvavogur 7
104 Reykjavík
69.2 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
845 þ.kr./m2
58.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin