Fasteignaleitin
Skráð 4. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Njálsgata 94

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
57.9 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
51.900.000 kr.
Fermetraverð
896.373 kr./m2
Fasteignamat
42.950.000 kr.
Brunabótamat
29.900.000 kr.
Mynd af Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1936
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2010767
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki Vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki Vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Vorum að fá í sölu snyrtilega 57,9 fm tveggja herbergja kjallaraíbúð í góðu húsi við Njálsgötu 94. Tveir inngangar eru í húsið einn að framan og annar bakatil þar sem íbúðin er mun aðgengilegri. 

Allar nánari upplýsingar um eignina & skoðanir veitir: Halldór Freyr Löggiltur fasteignasali S:6932916 eða halldor@fastgardur.is

Lýsing eignar:
Eldhús: Rúmgott eldhús með hvítri innréttingu með góðu skápaplássi. Flísar á gólfum.
Stofa: Björt stofa með glugga til suðurs út í garð. Parket á gólfum. 
Baðherbergi: Nokkuð stórt baðherbergi sem er flísalagt og með góðri sturtuaðstöðu. Gluggi á baðherbergi.
Herbergi: Herbergið er rúmgott með glugga og góðum fataskáp.  
Þvottahús: Í sameign er þvottahús með sértengli fyrir þvottavél
Geymsla: Er í sameign. Geymslan er skráð 06 fm en er í raun mun stærri að grunnfleti vegna þess að hún er undir stigapalli að mestu. 
Garður: Sameiginlegur garður í bakgarði sem snýr til suðurs og er inngangur þar inn í húsið inn í gang og er stutt inn að íbúð þaðan. 

Húsið og íbúðin virðast vera í góðu ástandi og hefur verið endurnýjuð fyrir ca 5 árum síðan. Einnig skipt um hluta af raflögnum ásamt rafmagnstöflu, ofnakerfi með danfoss.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/08/202130.700.000 kr.35.800.000 kr.57.9 m2618.307 kr.
20/11/201722.200.000 kr.146.000.000 kr.258.5 m2564.796 kr.Nei
18/10/200612.545.000 kr.16.500.000 kr.57.9 m2284.974 kr.
09/08/200612.545.000 kr.18.000.000 kr.57.9 m2310.880 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laugavegur 145
3D Sýn
Opið hús:18. nóv. kl 16:30-17:30
Skoða eignina Laugavegur 145
Laugavegur 145
105 Reykjavík
48.1 m2
Fjölbýlishús
211
1100 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Skeggjagata 11
Skoða eignina Skeggjagata 11
Skeggjagata 11
105 Reykjavík
51.7 m2
Fjölbýlishús
211
996 þ.kr./m2
51.500.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 12
Skoða eignina Grensásvegur 12
Grensásvegur 12
108 Reykjavík
51.2 m2
Fjölbýlishús
211
975 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 113
Opið hús:20. nóv. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hringbraut 113
Hringbraut 113
101 Reykjavík
77.2 m2
Fjölbýlishús
312
698 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin