Fasteignaleitin
Skráð 15. des. 2023
Deila eign
Deila

Mjallargata 1

FjölbýlishúsVestfirðir/Ísafjörður-400
146.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
58.000.000 kr.
Fermetraverð
396.175 kr./m2
Fasteignamat
54.600.000 kr.
Brunabótamat
62.850.000 kr.
Byggt 1988
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2120049
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
2 suðursvalir
Lóð
9,559
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Gólfhalli frá baðherbergi og fram eftir gangi.
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is- kynnir til sölu - Mjallargata 1 Ísafirði íbúð 301 - Glæsileg og rúmgóð fjögurra herbergja risíbúð í miðbæ Ísafjarðar - Frábært útsýni yfir bæinn og stutt í alla þjónustu!
Skipulag: Forstofa, þvottahús/geymsla, gangur, stofa, eldhús, þrjú svefnherbergi og baðherbergi, þrjár svalir með góðu útsýni.


Nánari lýsing:
Forstofa með fataskáp, flísar á gólfi.
Inn af forstofu er rúmgott þvottahús með hillum, tengi fyrir vask og klósett til staðar.
Gangur með flísum á gólfi, geymsluloft yfir hluta gangs.
Stórt opið eldhús með ágætri innréttingu, gott skápapláss, frístandandi eyja með nýlegu spanhelluborði og háf, ofn og uppþvottavél í vinnuhæð, flísar á gólfi, útgengt út á svalir.
Rúmgóð stofa með flísum á gólfi, útgengt á suðursvalir úr stofu.
Baðherbergi með fallegum flísalögðum sturtuklefa og ágætri innréttingu með stálhöldum, flísar á gólfi.
Rúmgott hjónaherbergi með stórum fataskáp, flísar á gólfi og útgengt út á svalir.
Annað rúmgott herbergi með flísum á gólfi og útgengi út á svalir.
Þriðja herbergið er minna, flísar á gólfi og tveir Velux þakgluggar.

Í sameign er hjóla/vagnageymsla og dekkjageymsla auk stigagangs.
Þakjárn á húsinu endurnýjað 2016 og gler endurnýjað að mestu þá einnig.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/06/201715.950.000 kr.22.000.000 kr.146.4 m2150.273 kr.
28/09/201214.000.000 kr.15.784.000 kr.146.4 m2107.814 kr.
08/08/200812.586.000 kr.14.500.000 kr.146.4 m299.043 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hafraholt 8
Bílskúr
Skoða eignina Hafraholt 8
Hafraholt 8
400 Ísafjörður
166.8 m2
Raðhús
514
359 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Ásklif 9
Skoða eignina Ásklif 9
Ásklif 9
340 Stykkishólmur
141.5 m2
Einbýlishús
713
423 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Hjallar 15
Skoða eignina Hjallar 15
Hjallar 15
450 Patreksfjörður
172.7 m2
Einbýlishús
513
332 þ.kr./m2
57.400.000 kr.
Skoða eignina Helluhóll 12c
Bílskúr
Skoða eignina Helluhóll 12c
Helluhóll 12c
360 Hellissandur
122 m2
Raðhús
413
471 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin