Fasteignaleitin
Skráð 8. maí 2025
Deila eign
Deila

Tunguvegur 60

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
106.9 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
82.000.000 kr.
Fermetraverð
767.072 kr./m2
Fasteignamat
77.650.000 kr.
Brunabótamat
51.400.000 kr.
Byggt 1958
Þvottahús
Sérinng.
Fasteignanúmer
2036272
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Grafarvogi kynna Tunguveg.
Virkilega fallegt og bjart raðhús á þremur hæðum á frábærum stað í Bústaðahverfinu.
Komið er inn í  forstofu á miðhæð hússins. Úr forstofunni er gengið niður í kjallarann.
Miðhæði er opin og björt, þar er eldhús með fallegri innréttingu með góðu skápaplássi og fínni vinnuaðstöðu.  Rúmgóður borðkrókur er í eldhúsinu. Stofan er björt með stórum gluggum. Úr stofunni er útgengt út á stórann aflokaðan pall.
Á efri hæðinni eru þrjú rúmgóð svefnherbergi og baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf, með snyrtilegri innréttingu og sturtuklefa.
Í kjallarangum er eitt herbergi, rúmgott þvottahús og salernisaðstaða.
Gólfefni hússins eru parket og flísar.
Pallurinn fyrir aftan húsið er stór, skjólgóður og aflokaður.
Rafhleðsla er kominn við stæði sem fylgir húsinu.
Þetta er virkilega fallegt, vel skipulagt fjölskylduhús á  góðum stað, þar sem stutt er í alla þjónustu, svo sem skóla, leikskóla verslun og íþróttastarf, sem vert er að skoða.

Vantar allar gerðir eigna á skrá. Persónuleg og góð þjónusta.
 
Nánari upplýsingar veitir:
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali
Fasteignasalan Grafarvogi
S: 863-1126
josep@fastgraf.is
www.fastgraf.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/02/201528.600.000 kr.34.500.000 kr.106.9 m2322.731 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grensásvegur 1A Íb.412
Grensásvegur 1A Íb.412
108 Reykjavík
78.2 m2
Fjölbýlishús
21
1035 þ.kr./m2
80.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1 F íb.502
Grensásvegur 1 F íb.502
108 Reykjavík
82.1 m2
Fjölbýlishús
211
1010 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1 F - 505
Grensásvegur 1 F - 505
108 Reykjavík
83.6 m2
Fjölbýlishús
211
1004 þ.kr./m2
83.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1B
Opið hús:13. maí kl 17:15-17:45
Skoða eignina Grensásvegur 1B
Grensásvegur 1B
108 Reykjavík
93.5 m2
Fjölbýlishús
312
908 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin