Fasteignaleitin
Skráð 6. maí 2025
Deila eign
Deila

Birkiteigur 3

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
80.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
72.900.000 kr.
Fermetraverð
905.590 kr./m2
Fasteignamat
60.300.000 kr.
Brunabótamat
40.250.000 kr.
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Byggt 2004
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2277114
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegt
Raflagnir
Upphaflegt
Frárennslislagnir
Upphaflegt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Síðan húsið var byggt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Timburverönd
Upphitun
Sameiginlegur hiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Afsal, sjá skjal nr. 441-C-003760/2016
Lóðarleigusamningur, sjá skjal nr. 411-T-002145/2005 - Lóðin er leigð til 75 ára frá 1. febrúar 2005.
Eignaskiptayfirlýsing, sjá skjal nr. 411-R-011441/2005 - Um eignarhlutföll o.fl. sjá eignarskiptayfirlýsingu
Birt stærð séreignar: 80,5m2. Hlutfallstala í sameign allra mhl 01: 23,02% Hlutfallstala í hita: 23,39% Hlutfallstala í lóð: 23,02%
** Hafðu samband og bókaðu tíma fyrir skoðun - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555 - Theodór Emil Karlsson, löggiltur fasteignasali - teddi@fastmos.is eða 690-8040 - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 **

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja neðri hæð með sérinngangi í tvíbýlishúsi á vinsælum stað við Birkiteig 3 í Mosfellsbæ. Eignin er skráð 80,5 m2 og skiptist í forstofu, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvotthús og fallegan sérgarð með sólpalli. Bílastæði við útidyr fylgir eigninni og möguleiki á að setja upp hleðslustöð fyrir rafbíl. Góð eign á frábærum stað þar sem stutt er í skóla, leikskóla, vinsælar gönguleiðir og alla helstu þjónustu í miðbæ Mosfellsbæjar. 

Endurbætur samkvæmt seljanda: Árið 2024 var gert við þakkant. Árið 2023 var skipt um gólfefni á öllu nema baði og forstofu. Ný innrétting, tæki og lýsing á baði. Nýr bakaraofn í eldhúsi. Árið 2019 var rafmagn yfirfarið í íbúð. Gengið frá lóðarmörkum í garð og sett upp hleðsla og skjólgirðing. Ný útiljós. Árið 2017 var byggt hjólaskýli/geymsla í garði. 

** Smellið hér til að fá söluyfirlit sent strax **

Nánari lýsing
Forstofa er með flísum á gólfi og fatahengi.
Stofa og eldhús eru í opnu rými, með parketi á gólfi og fallegu útsýni. Útgengt er út á sólpall úr stofu. Úr stofu og eldhúsi er fallegt útsýni að Esjunni.
Eldhús er bjart með L-laga brúnni eikarinnréttingu með bakaraofni og viftu. Gert er ráð fyrir uppþvottavél og ísskáp í innréttingu. Flísar eru milli efri og neðri skápa.
Svefnherbergi 1 (hjónaherbergi) er rúmgott með parketi á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi 2 er með parketi á gólfi.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og veggjum að hluta, góðri innréttingu, baðkari með sturtuaðstöðu, salerni og handklæðaofni.
Þvottahús er með flísum á gólfi, vinnuborði, skolvaski og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Hjólaskýli/geymsla er í garði.
Bílastæði við útidyr fylgir eigninni og möguleiki er á að setja upp hleðslustöð fyrir rafbíl

Verð. kr. 72.900.000,-
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/02/201624.150.000 kr.26.300.000 kr.80.5 m2326.708 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bjarkarholt 19
Bílastæði
Skoða eignina Bjarkarholt 19
Bjarkarholt 19
270 Mosfellsbær
91.6 m2
Fjölbýlishús
312
785 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarkarholt 19
Skoða eignina Bjarkarholt 19
Bjarkarholt 19
270 Mosfellsbær
82.7 m2
Fjölbýlishús
312
906 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarkarholt 19
Bílastæði
Skoða eignina Bjarkarholt 19
Bjarkarholt 19
270 Mosfellsbær
91.5 m2
Fjölbýlishús
312
830 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Gerplustræti 12
Bílastæði
Opið hús:14. maí kl 17:00-17:30
Skoða eignina Gerplustræti 12
Gerplustræti 12
270 Mosfellsbær
80 m2
Fjölbýlishús
312
899 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin