RE/MAX og Sigrún Matthea lgf. kynna: Falleg björt 2ja herbergja eign á góðum stað í gamla Vesturbænum, eignin er endurnýjuð að hluta, og er í göngufæri við skóla og leikskóla, verslanir, veitingahús og iðandi mannlíf miðbæjarins.
Samkvæmt HMS er stærð eignar 47,2m2 sem skiptist í íbúð 46,4 m2 + geymsla 1,8 m2 = stærð 47,2m2
Áætlað fasteignamat fyrir árið 2025 kr. 43.700.000,-
Eign sem vert er að skoða, nánari upplýsingar um eign veitir Sigrún Matthea s: 695-3502 eða sms@remax.isViltu söluyfirlit sent straxLýsing eignar:Forstofa: Flísar á gólfi.
Eldhús: Hvít innrétting, innbyggð uppþvottavél, bakarofn, spanhelluborð, eldavél, flísaplötur milli skápa, harðparket á gólfi.
Stofa/borðstofa: Rúmgóð og björt, harðparket á gólfi.
Svefnherbergi: Rúmgott með stórum fataskáp með speglum, harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Hvít innrétting m/ handlaug speglaskápur, upphengt salerni, sturta, upphengt salerni, flísaplötur á veggjum, flísar á gólfi.
Geymsla: Á gangi við inngang inn í íbúðina er lítil geymsla.
Í sameign er sameiginlegt þvotta og þurrkherbergi.
Lóð er í sameign með öðrum eignum í húsinu og er bæði norðan og sunnan við húsið.
Eign hefur verið talsvert endurnýjuð að innan á síðustu árum ma. Raflagnir endurnýjaðar að hluta.
Innrétting og eldhústæki í eldhúsi.
Innrétting og blöndunartæki, salerni, flísar á gólf og flísaplötur á veggi á baðherbergi.
Hvítar innihurðir.
Harðparket á stofu, eldhús og svefnherbergi.
Gólfflísar á forstofu og baðherbergi.
Ofnalagnir endurnýjaðar.
Eign sem vert er að skoða.
Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Sigrún Matthea lgf. í síma 695-3502 ,
sms@remax.isErt þú í söluhugleiðingum / fasteignahugleiðingum ? og ekki búinn að fá verðmat á eignina þína verðmat er án kostnaðar og skuldbindingar fyrir þig, velkomið að vera í sambandi við mig netf.
sms@remax.is eða sími 695-3502
Viltu panta verðmat á þína eign smelltu hér Í lögum um fasteignakaup lög nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. RE/MAX fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 m/vsk.