Fasteignaleitin
Skráð 22. júlí 2024
Deila eign
Deila

Brekkubyggð 31

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
133 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
119.800.000 kr.
Fermetraverð
900.752 kr./m2
Fasteignamat
95.750.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Þórdís Davíðsdóttir
Þórdís Davíðsdóttir
Löggiltur fasteigna-, og skipasali.
Byggt 1980
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2069499
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Uppr.að mestu. Endurn við bað og eldhús
Raflagnir
Upprunalegar - yfirfarið í eldhúsi
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
í lagi að sjá
Þak
Endurnýjað járn og pappi 2019-2020
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Litlar í austur - verönd suð-vestur
Lóð
11,52
Upphitun
Hitaveita/Danfoss
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Aðgengi að mælum

RE/MAX ásamt Þórdísi Björk Davíðsdóttur löggiltum fasteignasala kynna:
Sérlega fallegt og mikið endurnýjað 133,0 fm raðhús innst í botnlanga með einstöku ÚTSÝNI á þessum vinsæla stað í Garðabæ.
Falleg og skjólgóð verönd / garður að framanverðu við húsið. 
Eignin er sérlega vel staðsett hvað varðar skjól en á sama tíma er þó mikið ÚTSÝNI yfir Höfuðborgarsvæðið og upp að Snæfellsjökli. 
Stutt er í alla helstu þjónustu og einnig eru skólar í göngufæri, þ.e. leik-, grunn- og framhaldsskóli.
Húsið er byggt 1980 en 34,4 fm viðbygging 2011 sem hefur að geyma sólskála á efri hæð og hjónasvítu á neðri hæð.

 
* ÚTSÝNI *
* ÞAK ENDURNÝJAÐ - JÁRN OG PAPPI fyrir ca 4 árum *
* Hús málað að utan sumar 2023 *
* Útidyrahurð endurnýjuð 2023 *
* Allar innihurðar sprautaðar 2023 *
* Baðherbergi endurnýjað fyrir ca 4-5 árum *
* Sólskáli og hjónasvíta á neðri hæð byggt við og tekið í notkun 2011 *
* Gluggar og tréverk málað að utan 2023 *
* Ofnar og raflagnir endurnýjaðir að mestu *
* Timburverönd - lítil og köld geymsla þar undir austan megin *
* Sérafnotareitur hellulagður suðvestan megin *
* Bílskúr með 3ja fasa rafmagni og mótor endurnýjaður á hurð 2017 *
* Skjólveggir endurnýjaðir ca 2 árum *


Allar nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Þórdís Björk löggiltur fasteigna- og skipasali s: 862-1914 á milli kl. 10 og 18 alla virka daga eða á netfangið thordis@remax.is
Samkvæmt skráningu HMS er birt flatarmál eignarinnar 133,0 fm ásamt kaldri geymslu sem er ekki inni í fermetratölu. 
Köld geymsla er undir pallinum austan megin. 
Íbúðarrýmið er á tveimur hæðum samtals 110,2 fm, geymsla merkt 0007 er 2,3 fm, sorpgeymsla merkt 0015 er 1,2 fm og bílskúrinn 19,3 fm og er samstæður tveimur öðrum bílskúrum - Sér ruslageymsla er fyrir hvert hús fyrir sig.

Innan íbúðarrýmis er forstofa, þvottahús, eldhús, 2 svefnherbergi, 2 baðherbergi, eldhús, stofa, borðstofa og sólstofa.
Nánari lýsing eignar:
Komið er inn í eignina á efri hæð inn í bjarta forstofu með ljósum flísum á gólfi og hvítum tvöföldum skáp. Úr forstofu er innangengt í þvottahús eignar og eru flísar á gólfi, opnanlegt fag á glugga og að auki ágætis viðbót á geymslurými.
Úr forstofu er komið inn í miðrými efri hæðar og er eldhúsið á vinstri hönd en herbergi og baðherbergi á hægri hönd.
Herbergi I er rúmir 12 fm með góðu skápaplássi og parketi á gólfi. Fyrir stækkun á húsinu var herbergið skráð sem hjónaherbergi.
Baðherbergið var allt endurnýjað fyrir ca 4-5 árum og er mjög rúmgott með upphengdu salerni, baðkari m/sturtu, góðri innréttingu við og undir handlaug, granít borðplata, handklæðaofn og flísar á gólfi.
Í eldhúsinu er vönduð innrétting frá Alno og er öll neðri innréttingin útdraganlegar skúffueiningar. Góður tækjaskápur með niðurdraganlegri hurð er í horninu við gluggann, tengi fyrir uppþvottavél, opnanlegur gluggi, granít borðplötur og parket á gólfi. Tækin eru einnig vönduð og er gas helluborð með grilli og blöndunartæki við vask eru með hreyfiskynjara. Gaskútur er ekki innan íbúðarrýmis.
Stofan og borðstofan eru í samliggjandi, opnu og björtu rými með parketi á gólfi.
Sólstofan var hluti af viðbyggingu frá 2011 og er 18 fm með flísum á gólfi og gólfhita. Sérstakt sólvarnargler er í þakgluggum og er einnig sérstakt á þann hátt að það heldur hita betur inni á vetrartíma.
Úr sólstofunni er útgengt á litla viðarverönd og er undir henni köld geymsla.
Gengið er niður á neðri hæðina úr sólstofunni í hjónasvítuna sem er samtals 16,4 fm en gólfflöturinn 18,0 fm. Stiginn niður er með marmara í þrepunum.
Herbergi II er rúmgott hjónaherbergi, með opnum fataskáp með glerhurðum sem dragast einnig fyrir stigann og baðherbergið. 
Baðherbergið er í góðri stærð með marmaraklædda sturtu, speglaskápur við handlaug, upphengt salerni, flísar á gólfi, gólfhiti og gott rými undir stiga fyrir kommóðu eða línskáp.
Bílskúrinn er á endanum í þriggja bílskúra sérstæðri einingu merkt 11-0101 og er heitt og kalt vatn, vaskur, ágætis hillur, 3ja fasa rafmagn, nýlegur mótor í bílskúrshurð og er búið að endurnýja ofninn.
Eins og fyrr segir þá hefur eignin fengið gott viðhald frá því að eigandi keypti eignina árið 2003. Þakið var endurnýjað 2020 þ.e. járn og pappi en var tekið upp aftur 2023 og settur sérstakur loftunarpappi og þakið lektað.
Stutt er í alla helstu þjónustu og einnig eru skólar í göngufæri, þ.e. leik-, grunn- og framhaldsskóli.
Um er að ræða virkilega sjarmerandi eign í virkilega góðu samfélagi í hjarta Garðabæjar og getur útsýnið verið stórbrotið við sólsetur og einnig að vetri til þegar norðurljósin skarta sínu fegursta. Sjón er sögu ríkari.

Allar nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Þórdís Björk löggiltur fasteigna- og skipasali s: 862-1914  eða á netfangið thordis@remax.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
- Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
- Ertu í söluhugleyðingum? Smelltu HÉR til að fá frítt verðmat.


Heimasíða RE/MAX
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% (0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða) og 1,6% (ef lögaðilar)af heildarfasteignamati.
·      Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
·      Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
·      Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1980
19.3 m2
Fasteignanúmer
2069499
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kinnargata 92 íb. 403
Bílastæði
Kinnargata 92 íb. 403
210 Garðabær
134.4 m2
Fjölbýlishús
413
892 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Kinnargata 92 íb. 204
Bílastæði
Kinnargata 92 íb. 204
210 Garðabær
119 m2
Fjölbýlishús
413
1008 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Kinnargata 92 íb. 201
Bílastæði
Kinnargata 92 íb. 201
210 Garðabær
133.1 m2
Fjölbýlishús
413
848 þ.kr./m2
112.900.000 kr.
Skoða eignina Kinnargata 92 íb. 103
Bílastæði
Kinnargata 92 íb. 103
210 Garðabær
118.1 m2
Fjölbýlishús
413
931 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin