Fasteignaleitin
Skráð 13. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Fiskhóll 7

EinbýlishúsAusturland/Höfn í Hornafirði-780
197.1 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
73.000.000 kr.
Fermetraverð
370.370 kr./m2
Fasteignamat
46.800.000 kr.
Brunabótamat
84.500.000 kr.
Mynd af Snorri Snorrason
Snorri Snorrason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1951
Þvottahús
Garður
Fasteignanúmer
2180616
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað innan íbúðar.
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Endurnýjað innan íbúðar.
Gluggar / Gler
Hluti endurnýjaður/ móða i nokkrum gluggum
Þak
Gott, málað 2018
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir
Lóð
100
Upphitun
Rafmagskynding varmadæla
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Kvöð sbr. 19 gr. lóðarleigusamnings um að framsal er ógilt nema að bæjarverkfræðingur sveitarfélagsins hafi ritað vottorð sitt á framsalið.
Fallegt, reisulegt  og mikið endurnýjað 197,1 m² einbýlishús  að  Fiskhóll 11 Höfn Hornafirði, frábært útsýni. 

Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, sími:588-4477 og Snorri Snorrason lgf, sími:895-2115, kynna:  Gott 197,1 m² einbýlishús  sem skiptist í 2 hæðir og ris ásamt útigeymslu og gróðurhúsi. Húsið er einangrað og klætt að utan með alusink og  endurnýjað þakjárn. Eldhús og baðherbergi hafa verið endurnýjuð.  Hellulagt bílastæði, stór lóð með trjágróðri. 
Nánari lýsing

1. HÆÐ: FORSTOFA, steinateppi á gólfi, gólfhiti og fatahengi. HOL/GANGUR,  parket á gólfi. BORÐSTOFA,  parket á gólfi. ELDHÚS,  mjög rúmgott, parket á gólfi,  ljos innrétting og  spansuðuhelluborð endurnýjað 2018, ofn, borðplata, vaskur, borðplötur og flísar endurnýjað 2023.  STOFA: parket á gólfi. BAÐ, endurnýjað 2018, flísar á gólfi og veggjum, gólfhiti, hvít hreinlætistæki, vegghengt wc, baðkar m/sturtu og innrétting. ÞVOTTHÚS, málað gólf aðhluta, hillur, útgangur út á góða verönd við bakgarð. 
2. HÆÐ: Steyptur stigi á  milli hæða með steinateppi á þrepum. Parket á gangi. 4 SVEFNHERBERGI, parket á gólfum. Eitt herbergið er nú notað sem fataherbergi sem er innangengt úr hjónaherbergi. Auðvelt að breyta og opna út á gang.
BAÐHERBERGI, endurnýjað 2018,  flísar á gólfi og veggjum, gólfhiti, vegghengt wc, walkin sturta og góð innrétting.
SVALIR, gengið út af gangi á 2. hæð, frábært útsýni, tvöföld hurð.
RISHÆÐ: Steyptur stigi á  milli hæða með steinateppi á þrepum.  2 HERBERGI,  parket á gólfum, mikið undir súð og því stór gólfflötur. Stórir þakgluggar (móða í gleri).

Góður geymsluskúr og lítil kofi er á baklóðinni auk þess er nýtt gróðurhús aftarlega á baklóðinni.
Lóðin er ræktuð og nýlega verið bætt við plöntum.

Að utan er húsið í góðu ástandi, hluti glugga hefur verið endurnýjaður en hluti er eldri og þarfnast skoðunar.
Þakjárn  var málað 2018. 
Vatn og frárennslislagnir  í húsinu voru endurnýjaðar 2018.
Húsið var klætt með alusink klæðningu 2018.


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/05/201931.700.000 kr.43.000.000 kr.197.1 m2218.163 kr.
01/02/201317.400.000 kr.11.500.000 kr.197.1 m258.346 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignanúmer
2180616
Byggingarefni
Gler og pwc
Fasteignanúmer
2180616
Byggingarefni
Timbur

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Heiðarbraut 3
Bílskúr
Skoða eignina Heiðarbraut 3
Heiðarbraut 3
780 Höfn í Hornafirði
209.2 m2
Einbýlishús
514
359 þ.kr./m2
75.000.000 kr.
Skoða eignina Kirkjubraut 21
Bílskúr
Skoða eignina Kirkjubraut 21
Kirkjubraut 21
780 Höfn í Hornafirði
191.1 m2
Einbýlishús
514
377 þ.kr./m2
72.000.000 kr.
Skoða eignina Kirkjubraut 17
Bílskúr
Skoða eignina Kirkjubraut 17
Kirkjubraut 17
780 Höfn í Hornafirði
190.3 m2
Einbýlishús
625
378 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Bleiksárhlíð 55
Bílskúr
Bleiksárhlíð 55
735 Eskifjörður
193.4 m2
Einbýlishús
514
380 þ.kr./m2
73.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin