Fasteignaleitin
Skráð 29. nóv. 2023
Deila eign
Deila

Holtsvegur 16

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
155 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
109.900.000 kr.
Fermetraverð
709.032 kr./m2
Fasteignamat
86.700.000 kr.
Brunabótamat
89.050.000 kr.
Byggt 2016
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2353195
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Útgengt frá stofu og hjónaherbergi
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
**EIGENDUR SKOÐA SKIPTI Á MINNI EIGN Í URRIÐAHOLTINU**

TORG FASTEIGNASALA KYNNIR Í EINKASÖLU: Falleg 5 herbergja, 155,0 fm íbúð á jarðhæð við Holtsveg 16 í Urriðaholti. Íbúðin skiptist í anddyri, eldhús og stofa í alrými, sjónvarpsstofu sem var stúkuð af, 3 svefnherbergi og tvö baðherbergi og búr með þvottahúsi inn af. Geymsla í sameign. Garðsvalir til suðurs, 20,5 fm. Stutt er í ósnortna náttúru og fallegar gönguleiðir. Innréttingar í íbúð voru hannaðar af innanhússhönnuðunum Berglindi Berndsen og Helgu Sigurbjarnadóttur og Verktakafyrirtækið VHE ehf sá um framkvæmd á verkinu.

Allar nánari upplýsingar veitir Matthildur Sunna Þorláksdóttir, lögfræðingur og löggiltur fasteignasali, í síma 690-4966 eða matthildur@fstorg.is

Nánari lýsing:

Komið er inn í anddyri með góðu skápaplássi. Þaðan er gengið inn í alrými með eldhúsi, stofu og borðstofu.  Eldhús er með dökkri viðarinnréttingu og stein á borði og eyju. Bakaraofn er í vinnuhæð, pláss fyrir uppþvottavél, span helluborð í eyju og gufugleypir sem kemur upp úr eyju.
Stofa er björt og rúmgóð, búið er að stúka af vegg á milli hennar og sjónvarpshols.
Hjónaherbergi er rúmgott með útgengi á svalir. Inn af hjónaherbergi er sér baðherbergi með dökkri viðarinnréttingu með gráyrjóttri borðplötu. Sturta með skilrúmi úr gleri. Salerni er vegghengt og handlaug í borði. Það er flísalagt með gráum flísum. Geymslueiningar undir borði. Inn af baðherbergi er gengið inn í fataherbergi sem er lokað af með rennihurð.
Barnaherbergi I er rúmgott með fataskápum úr dökkum við, upp í loft.
Barnaherbergi II er rúmgott og er í dag notað sem skrifstofa.
Baðherbergi II er með dökkri viðarinnréttingu með gráyrjóttri borðplötu. Sturta með skilrúmi úr gleri. Salerni er vegghengt og handlaug í borði. Geymslueiningar eru undir borðum.
Gengið er inn í rúmgott búr úr eldhúsi. Þar inn af er þvottahús með góðu skápaplássi.
Gólfefni íbúðar er vandað harðlparket nema á  baðherbergi þar eru flísar. 
Rúmgóð geymsla í sameign ásamt hjóla og vagnageymslu.
Á lóð eru sameiginleg stæði, búið er að setja upp bílahleðslustöð.

Vistvottað hverfi (tekið af vef Urriðaholts
Urriðaholt er nýlegt hverfi í Garða­bæ með ein­stakt útsýni til allra átta. Urriða­holt byggir á hug­sjón um að íbúa­byggð eigi að hámarka lífs­gæði fólksins sem þar býr í sátt við nátt­úruna í kring og um­hverfið allt. Skipulag Urriðaholts er fyrsta hverfið hér á landi til að hljóta vistvottun samkvæmt vottunarkerfi BREEAM Communities. Urriða­holt er þétt­býli í náinni tengingu við nokkur helstu úti­vistar­svæði höfuð­borgar­svæðis­ins, ósnortna nátt­úru og góðar sam­göngu­æðar sem stytta leiðir í allar áttir. Einungis tekur 8 mínútur að fara með strætó til og frá Mjódd, sem er ein stærsta skiptistöðin á höfuðborgarsvæðinu.

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á. 
 
TORG fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/06/201755.950.000 kr.59.900.000 kr.155 m2386.451 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
MS
Matthildur Sunna Þorláksdóttir
Fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hraungata 27
Bílskúr
Skoða eignina Hraungata 27
Hraungata 27
210 Garðabær
139.4 m2
Fjölbýlishús
413
738 þ.kr./m2
102.900.000 kr.
Skoða eignina Hraungata 25
Bílskúr
Skoða eignina Hraungata 25
Hraungata 25
210 Garðabær
145.2 m2
Fjölbýlishús
413
722 þ.kr./m2
104.900.000 kr.
Skoða eignina Holtsvegur 31
Bílastæði
Skoða eignina Holtsvegur 31
Holtsvegur 31
210 Garðabær
162.9 m2
Fjölbýlishús
413
675 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Urriðaholtsstræti 40
3D Sýn
Bílastæði
Urriðaholtsstræti 40
210 Garðabær
128.7 m2
Fjölbýlishús
413
815 þ.kr./m2
104.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache