Fasteignaleitin
Skráð 12. des. 2024
Deila eign
Deila

Breiðvangur 10

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
142.6 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
560.309 kr./m2
Fasteignamat
72.250.000 kr.
Brunabótamat
60.310.000 kr.
Mynd af Pétur Ásgeirsson
Pétur Ásgeirsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2073850
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
í lagi
Frárennslislagnir
upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Nýtt
Svalir
ja
Upphitun
ofnar
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynnir : Fallega, bjarta og vel skipulagða 4-5 herbergja íbúð ásamt bílskúr á 2. og hæð við Breiðvang 10 í Hafnarfirði.
Um er að ræða eign sem er skráð skv fmr 142,6 m², þar af er bílskúr 22,3 m² og geymsla í sameign 6,0 fm.

Íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð síðustu ár.

Nánari lýsing:
Forstofa: komið er inn á rúmgott flísalagt hol. Mjög stór og rúmgóður fataskápur er á svefnherbergisgangi.
Eldhús: eldhúsið er fallegt og bjart með hvítri innréttingu með ljósri borðplötu og flísum á milli efri og neðri skápa. Uppþvottavél er innbyggð og fylgir með, span helluborð með háf yfir og góður borðkrókur. Flísar eru á gólfi og gluggi.
Stofa: stofan er rúmgóð og björt og rúmar einnig borðstofu. Gluggar á tvo vegu og flísar á gólfi. Útgengt er á svalir frá holi.
Þvottahús: inn af eldhúsi er þvottaherbergi með flísum á gólfi, glugga og vaski. Mikið skápapláss
Svefnherbergisgangur: á svefnherbergisgangi eru 3 herbergi, hjónaherbergi er rúmgott með parketi á gólfi, lausum fataskáp. Barnaherbergin eru 2, með parketi á gólfi. 
Baðherbergi: baðherbergið er fallegt og bjart. Flísalagt í hólf og gólf. Baðkar með sturtuaðstöðu, Nýleg hvít innrétting síðan 2023 og opnanlegur gluggi. 
Geymsla: í sameign er sér geymsla sem fylgir eigninni og einnig er sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
Bílskúr: Sérstæður bílskúr fylgir með rafmagnshurðaopnara og göngudyrum á hurð. Nýlega er búið að skipta um dúk á þaki bílskúrs.

Húsið hefur verið endurnýjað að utan árin 2015-2019
- Búið er að skipta um járn á þaki hússins og þakrennur 2018
- 2016-2017 var hús múrviðgert og málað að utan.
- Nýtt teppi í stigagang og hann málaður 2015
Íbúðin að innan:
- Eldhús Ný innrétting,
-þvottahús tekið í gegn og sett ný innrétting,

Til stendur að skipta um glugga og fara í múrviðgerðir á húsinu. Framkvæmdir eru áætlaðar byrjun sumars 2025.
Framkvæmdakostnaður er áætlaður 2.987.351 m á þessa eign, seljandi mun greiða þá fjárhæð í framkvæmdasjóð samhliða kaupsamningsgreiðslum. Falli kostnaður umfram áðurnefnda upphæð, á íbúðina mun kaupandi taka hann á sig. Kjósi húsfélag að endurgreiða virðisaukaskatt, vegna vinnuliðar framkvæmda til eigenda, mun seljandi fá endurgreitt til sín vegna þeirrar fjárhæðar sem hann greiðir vegna framkvæmdanna.

Falleg og björt fjölskylduíbúð á vinsælum stað í Hafnarfirði þar sem stutt er í alla þjónustu svo sem skóla, leikskóla og verslanir.

Nánari upplýsingar gefur Pétur Ásgeirsson  löggiltur fasteignasali í síma 893-6513 / petur@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/03/201629.700.000 kr.28.000.000 kr.142.6 m2196.353 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1973
22.3 m2
Fasteignanúmer
2073850
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
03
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.510.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kaldakinn 20
Bílskúr
Skoða eignina Kaldakinn 20
Kaldakinn 20
220 Hafnarfjörður
105.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
755 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Breiðvangur 4
Bílskúr
Skoða eignina Breiðvangur 4
Breiðvangur 4
220 Hafnarfjörður
157.7 m2
Fjölbýlishús
513
507 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Álfaskeið 80
Skoða eignina Álfaskeið 80
Álfaskeið 80
220 Hafnarfjörður
142.2 m2
Fjölbýlishús
514
583 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Hjallabraut 7
Skoða eignina Hjallabraut 7
Hjallabraut 7
220 Hafnarfjörður
127.4 m2
Fjölbýlishús
413
626 þ.kr./m2
79.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin