Fasteignaleitin
Skráð 21. jan. 2025
Deila eign
Deila

Eskiás 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
70 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
68.900.000 kr.
Fermetraverð
984.286 kr./m2
Fasteignamat
62.000.000 kr.
Brunabótamat
39.800.000 kr.
Byggt 2022
Lyfta
Sérinng.
Fasteignanúmer
2515942
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
12
Lóð
2,02
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignin er seld

STOFAN FASTEIGNASALA kynnir bjarta og fallega 3 herbergja íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi við Eskiás 1d, Garðabæ.
Sérinngangur er í íbúðina sem er skráð samtals 70 fm skv. HMS.


Komið er inn í forstofu með góðum fataskáp, harðparket á gólfi.
Gangur / hol með harðparketi á gólfi.
Eldhús með fallegri innréttingu, bakarofn, helluborð, innbyggður ísskápur og innbyggð uppþvottavél, harðparket á gólfi.
Stofa er björt og opin með harðparketi á gólfi. Útgengt er úr stofu á verönd.
Hjónaherbergi með góðum fataskáp og harðparketi á gólfi.
Barnaherbergi með fataskáp og harðparketi á gólfi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum. falleg innrétting, upphengt salerni, sturta með gleri og handklæðaofn. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla innan íbúðar.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í sameign.

Þetta er vel staðsett og falleg eign þar sem stutt er í skóla, leikskóla, verslanir og þjónustu.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Guðný Ósk í síma 866-7070, gudny@stofanfasteignir.is og Atli Þór í síma 699-5080, atli@stofanfasteignir.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv.gjaldskrá.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/10/202242.950.000 kr.62.900.000 kr.70 m2898.571 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vinastræti 8
Bílastæði
Opið hús:25. jan. kl 14:00-14:30
Skoða eignina Vinastræti 8
Vinastræti 8
210 Garðabær
69.7 m2
Fjölbýlishús
211
989 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Maríugata 40
Skoða eignina Maríugata 40
Maríugata 40
210 Garðabær
72.4 m2
Fjölbýlishús
211
967 þ.kr./m2
69.990.000 kr.
Skoða eignina Hrísmóar 1
Skoða eignina Hrísmóar 1
Hrísmóar 1
210 Garðabær
84.4 m2
Fjölbýlishús
312
853 þ.kr./m2
72.000.000 kr.
Skoða eignina Kinnargata 45
Skoða eignina Kinnargata 45
Kinnargata 45
210 Garðabær
79.6 m2
Fjölbýlishús
211
854 þ.kr./m2
68.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin