Fasteignaleitin
Skráð 15. apríl 2025
Deila eign
Deila

Lyngás 1B

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
131.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
94.900.000 kr.
Fermetraverð
722.222 kr./m2
Fasteignamat
93.700.000 kr.
Brunabótamat
80.730.000 kr.
Mynd af Guðrún Hulda Ólafsdóttir
Guðrún Hulda Ólafsdóttir
Lögmaður og löggiltur fasteigna- fyrirtækja og skipasali
Byggt 2016
Lyfta
Garður
Bílastæði
Gæludýr leyfð
Aðgengi fatl.
Sérinng.
Fasteignanúmer
2071397
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
sagt í lagi
Raflagnir
sagt í lagi
Frárennslislagnir
sagt í lagi
Gluggar / Gler
sagt í lagi
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
vaster
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Sérinngangur garðmegin  - stæði í lokaðri bílageymslu.  Horníbúð með rúmgóðum svölum með útsýni.  Hefur eiginleika sérbýlis - góð hljóðvist í íbúðinni.
Glæsileg 4 herbergja íbúð með sérinngangi á 1. hæð (jarðhæð garðmegin) í Lyngási 1b í Garðabæ. Í alrými er stofa/borðstofa og eldhús, 3 rúmgóð svefnherbergi og rúmgott baðherbergi með þvottaaðstöðu. Bílastæði í lokuðu bílastæðahúsi með rafhleðslustöð getur fylgt og mjög rúmgóð sérgeymsla í sameign fylgir.

Lögheimili og Guðrún Hulda Ólafsdóttir, lögmaður og löggiltur fasteignasali, sími 845-7445 - gudrun@logheimili.is, kynna í einkasölu:

Bókið skoðun á netfanginu gudrun@logheimili.is 

Lyngás 1B, Garðabæ - horníbúð á 1. hæð með svölum - sérinngangur garðmegin.- hjólastólaaðgengi.
Falleg eign á 1. hæð (jarðhæð  með sérinngangi (garðmegin) í Lyngási 1b. Birt stærð er 131,4m2, þar af er íbúðin 120,2m2 og geymsla í kjallara 11,2m2.
Nánari lýsing:
Inngangur:
Sérinngangur garðmegin en á jarðhæð, garðmegin.
Forstofa:  Góð forstofa með fataskáp.
Alrými: Eldhús - borðstofa - stofa - útgengt út á mjög rúmgóðar 12,6msvalir úr stofu.
Eldhús:  Eldhúsið er stílhreint með hvítri innréttingu og eyju sem hægt er að sitja við. Gott skápapláss, efri og neðri skápar.
Stofa/borðstofa:  Stofan er björt og falleg með harðparketi á gólfi
Svefnherbergi:  3 rúmgóð svefnherbergi eru í íbúðinni. Hjónaherbergið er mjög rúmgott með skáp og þaðan er einnig útgengt út á svalir íbúðarinnar. Hin herbergin eru einnig nokkuð rúmgóð með skápum.  Eitt af herbergjunum er við forstofu og væri því auðvelt að nýta sem heimavinnurými.
Baðherbergi:  Flísalagt og rúmgott með baðkari/sturtu, upphengdu salerni og góðri handlaug ásamt þvottaaðstöðu í vinnuhæð með tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Bílastæði:  bílastæði er í lokaðri bílageymslu með rafhleðslustöð sem getur fylgt.
Umhverfi:  Barnvænt umhverfi, lóðin er rúmgóð og opin með leiktækjum fyrir börn og stutt er í verslun, þjónustu, íþróttamiðstöð og sund auk skóla  og öllum skólastigum. 
Geymsla:  Mjög rúmgóð geymsla staðsett í sameign hússins.
Gólfefni íbúðarinnar:  Harðparket og flísar.


Allar nánari upplýsingar veitir:  Guðrún Hulda Ólafsdóttir, lögmaður, löggiltur fasteignasali í síma 845-7445 eða á netfangi:  gudrun@logheimili.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,4 - 0,8% af heildarfasteignamati og 1,6% fyrir einkahlutafélög.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar - Sjá nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 77.500 m.vsk.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/03/201754.100.000 kr.49.900.000 kr.131.4 m2379.756 kr.
11/01/20165.340.000 kr.195.000.000 kr.479.2 m2406.928 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2015
Fasteignanúmer
2071397
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
6
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.880.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Maríugata 3
Bílastæði
Skoða eignina Maríugata 3
Maríugata 3
210 Garðabær
98.5 m2
Fjölbýlishús
312
984 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Maríugata 3
Bílastæði
Skoða eignina Maríugata 3
Maríugata 3
210 Garðabær
98.7 m2
Fjölbýlishús
413
982 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Lyngás 1b
Bílastæði
Skoða eignina Lyngás 1b
Lyngás 1b
210 Garðabær
117.5 m2
Fjölbýlishús
514
782 þ.kr./m2
91.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 6 íb. 301
Eskiás 6 íb. 301
210 Garðabær
112.2 m2
Fjölbýlishús
43
873 þ.kr./m2
97.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin