Hraunhamar fasteignasala og Valgerður Ása lgfs.s. 791-7500 kynna fallegt og bjart einbýlishús með aukinni lofthæð á einni hæð á frábærum stað á Völlunum í Hafnarfirði. Eignin er skráð 225,1 fm. þar af 33,9 fm. bílskúr.
Fallegur gróinn garður. Nánari lýsing eignar:Forstofa: Rúmgóð forstofa og gangur með flísum á gólfi og góðum skápum.
Eldhús: Góð innrétting með miklu borðplássi, eyja með helluborði og háf, ofn í vinnuhæð bjart og vel skipulagt eldhús með flísum á gólfi.
Borðstofa: Með flísum á gólfi, opin björt borðstofa sem flæðir með eldhúsinu, og er útgengt út á verönd.
Stofa + sjónvarpshol: Stofan er einstaklega björt og afar rúmgóð með útgengi út í skjólgóðan garð.
Svefngangur 1 :
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi með góðum skápum.
Baðherbergi : Rúmgott baðherbergi með flísum á gólfi, sturtu, upphengt salerni og handlaug.
Barnaherbergi : með parket á gólfi
Svefngangur 2:Þrjú barnaherbergi: Þrjú rúmgóð barnaherbergi með parket á gólfi, tvö með góðu skápaplássi.
Baðherbergi : Rúmgott með flísum í hólf og gólf, með baðkari, upphengt salerni og handlaug.
Þvottahús: Með flísum á gólfi og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara.
Bílskúr: Rúmgóður bílskúr með 6 fm geymslu innaf.
Stórt hellulagt bílastæði er við húsið og afar stutt er í skóla og leikskóla. Þetta er eign sem vert er að skoða á frábærum stað Völlunum í Hafnarfirði þar sem stutt er í alla helstu þjónustu.
Nánari upplýsingar veitir Valgerður Ása Gissurardóttir löggiltur fasteignasali s: 791-7500 eða í gegnum tölvupóst á vala@hraunhamar.isSkoðunarskylda:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 41 ár. – Hraunhamar.isSmelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.