Fasteignaleitin
Skráð 20. des. 2024
Deila eign
Deila

Austurbrú 2 íbúð 106

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
60.9 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
52.500.000 kr.
Fermetraverð
862.069 kr./m2
Fasteignamat
46.100.000 kr.
Brunabótamat
57.730.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 2017
Lyfta
Garður
Bílastæði
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2359971
Landnúmer
224328
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
2017
Raflagnir
2017
Frárennslislagnir
2017
Gluggar / Gler
2017
Þak
2017
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Norður svalir
Lóð
3,76
Upphitun
Hitaveita - gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Skemmd er í front á skúffu á baðherbergi
Kvöð / kvaðir
Sjá nánar í eignaskiptasamningi.
Fasteignasalan Hvammur 466 1600

Austurbrú 2 íbúð 106 

Falleg og björt 2ja herbergja horníbúð á 1. hæð í lyftuhúsi og með bílageymslu í miðbæ Akureyrar - 60,9 m²


* Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning *

Íbúðin skiptist í forstofu/gang, eitt svefnherbergi eldhús og stofu í einu alrými auk geymslu í kjallara og stæðis í bílageymslu.
- Innréttingar eru sérsmíðaðar, hvítt og hnota.
- Quartz bekkplötur eru bæði í eldhúsi og á baðherbergi.
- Á gólfum íbúðar er ljóst harð parket nema á baðherberginu, sem er flísalagt.


Inngangur í íbúðina er frá lokuðum garði sem er ofan á bílageymslunni.  Forstofan er með góðum spónlögðum hnotu fataskáp.
Í eldhúsi er tvílit innrétting, spónlögð hnota og hvítir sprautulakkaðir efri skápar. Ljós steinn á bekkjum. Innbyggður Siemens ísskápur með frysti og uppþvottavél fylgja með við sölu eignar.
Stofan og eldhúsið eru í sama opna rýminu og þaðan er útgangur á svalir til norðurs með útsýni út á Polllinn. Gluggar bæði til norðurs og vesturs.
Baðherbergið er með flísum á gólfi og á veggjum við sturtu, hvít sprautulökkuð innrétting með ljósri stein bekkplötu og speglaskápur fyrir ofan. Sér innrétting fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð, bæði tækin fylgja með við sölu. Handklæðaofn og opnanlegur gluggi við sturtu.
Svefnherbergið er bjart, með gluggum bæði til suðurs og vesturs og stórum spónlögðum hnotufataskáp.
Sér geymsla er í kjallara, skráð 4,8 m² að stærð og með lökkuðu gólfi. 
Sér stæði í bílageymslu

Annað
- Ljósleiðari 
- Garðurinn er beint fyrir utan íbúðina til suðurs.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala Akureyrar hvetur því
væntanlega kaupendur til að kynna sér gaumgæfilega ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra fagmanna um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/05/201820.050.000 kr.80.000.000 kr.114.5 m2698.689 kr.Nei
20/03/20189.010.000 kr.78.624.000 kr.114.5 m2686.672 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2017
Fasteignanúmer
2359971
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
1
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.630.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Davíðshagi 2 íbúð 502
Bílastæði
Davíðshagi 2 íbúð 502
600 Akureyri
62.6 m2
Fjölbýlishús
211
815 þ.kr./m2
51.000.000 kr.
Skoða eignina Kristjánshagi 6 íbúð 207
Kristjánshagi 6 íbúð 207
600 Akureyri
71.8 m2
Fjölbýlishús
312
751 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Skoða eignina Öldugata 12b
Skoða eignina Öldugata 12b
Öldugata 12b
621 Dalvík
80 m2
Raðhús
312
669 þ.kr./m2
53.500.000 kr.
Skoða eignina Dvergaholt 5 - 403
Bílastæði
Dvergaholt 5 - 403
603 Akureyri
61.4 m2
Fjölbýlishús
211
875 þ.kr./m2
53.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin