Fasteignaleitin
Skráð 13. okt. 2025
Deila eign
Deila

Mýrargata 35

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
52.8 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
1.134.470 kr./m2
Fasteignamat
55.000.000 kr.
Brunabótamat
33.500.000 kr.
Mynd af Júlían J. K.  Jóhannsson
Júlían J. K. Jóhannsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2023
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2521731
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
6
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
Byggt 2023.
Raflagnir
Byggt 2023.
Frárennslislagnir
Byggt 2023.
Gluggar / Gler
Byggt 2023.
Þak
Byggt 2023.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Lóð
0,26
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX /  Júlían J. K. Jóhannsson Lgf. (sími 823 2641 & julian@remax.is) kynna: Glæsileg og björt tveggja herbergja íbúð í viðhaldsléttu og vönduðu húsi að Mýrargötu 35, byggðu 2023, með 10fm sérafnotareit í glæsilegum inngarði. Vönduð eign með gólfhita, gólfsíðum gluggum, Quartz borðplötum og Axis innréttingum. Húsið er hannað af Arkþing/Nordic en einnig er glæsilegur inngarður hannaður af Landslag arkitektum.


- Gólfhiti
- Gólfsíðir gluggar 
- Quartz borðplötur
- Axis innréttingar
- Vönduð eldhústæki 



Íbúð 106 er tveggja herbergja íbúð á fyrstu hæð með 10,3 m2 sérafnotareit.
Birt stærð eignar eru alls 52,8 m2 og þar af er sér geymsla í sameign 5,5 m2 merkt (-019) og því birt flatarmál íbúðar 47,3 m2.


Innréttingar og skápar eru íslensk smíði frá AXIS. Borðplata í eldhúsi er ljós Quartz-steinn frá Granítsmiðjunni og er vaskur í eldhúsi undirlímdur. Eldhústæki eru vönduð frá BOSCH og AEG. Innbyggður ísskápur, Spanhelluborð og bakaraofn. Gólfhitakerfi með Danfoss stýribúnaði.


Bókið skoðun í síma 823-2641 eða á julian@remax.is - Júlían J. K. löggiltur fasteignasali


Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.



Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Við bendum væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.-
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/01/202449.800.000 kr.53.990.000 kr.52.8 m21.022.537 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skúlagata 20
67 ára og eldri
Opið hús:23. okt. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Skúlagata 20
Skúlagata 20
101 Reykjavík
64.3 m2
Fjölbýlishús
211
916 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Skoða eignina Skúlagata 46
Kjartan_vefur.jpg
Skoða eignina Skúlagata 46
Skúlagata 46
101 Reykjavík
61 m2
Fjölbýlishús
211
982 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Týsgata 1
Opið hús:20. okt. kl 16:30-17:00
Skoða eignina Týsgata 1
Týsgata 1
101 Reykjavík
52.2 m2
Fjölbýlishús
211
1148 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Frakkastígur 12A
Bílastæði
Frakkastígur 12A
101 Reykjavík
56.2 m2
Fjölbýlishús
211
1066 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin