Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali s. 862 1996 og HÚS fasteignasala kynna í einkasölu: Smiðjustíg 3, Flúðum 52,5 fm einbýlishús á gróinni lóð. Timburverönd er við húsið. Malbikuð innkeyrsla. Húsið er byggt úr timbri árið 1990. Að utan er húsið klætt með standandi timburklæðiningu. Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning.
Þrjú svefnherbergi þar af tvö fremur lítil Eldhús og stofa er opið í eitt. Baðherbergi er með sturtu. Spónaparket er á gólfum nema baðherbergi þar sem eru flísar. Að innan húsið klætt með panil. Upptekin loft. Við húsið er geymsla þar sem inntök eru. Húsið stendur á steyptum undirstöðum en timburgólf er í húsinu.
Nánari upplýsingar veitir Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali s. 862 1996, steindor@husfasteign.is"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati. (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4.Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð.
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.