Fasteignaleitin
Skráð 31. des. 2024
Deila eign
Deila

SPÁNAREIGNIR - Daya Nueva

EinbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
188 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
46.300.000 kr.
Fermetraverð
246.277 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Aðalheiður Karlsdóttir
Aðalheiður Karlsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
603080824
Húsgerð
Einbýlishús
Númer hæðar
0
Vatnslagnir
nýtt
Raflagnir
nýtt
Frárennslislagnir
nýtt
Gluggar / Gler
nýtt
Þak
nýtt
Svalir
Góðar svalir og sér þakverönd
Upphitun
Kæling/hiti
Inngangur
Sérinngangur
SPÁNAREIGNIR KYNNIR:
*GLÆSILEG EINBÝLISHÚS FYRIR NÚTÍMAFÓLK – ÞÆGILEGUR STAÐUR, GOTT VERÐ*

Stórglæsileg einbýlishús á tveimur hæðum. Rúmgóð  verönd, sér garður með möguleika á einkasundlaug. Þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi. Stofa og borðstofa vel tengt eldhúsi. Þvottahús/geymsla inn af eldhúsi. Sérgarður með einkasundlaug og góðri grill aðstöðu. Sér bílastæði inni á lokaðri lóð.

Frábær staðsetning í göngufæri frá verslunum og veitingastöðum í Daya Nueva, fallegum spænskum bæ með sál og sjarma.
Um 20 mín akstur frá flugvellinum í Alicante.

Upplýsingar veita: Aðalheiður Karlsdóttir, löggiltur fasteignasali,  adalheidur@spanareignir.is. GSM 893 2495 og
Karl Bernburg, viðskiptafræðingur, karl@spanareignir. GSM 777 4277.

Nánari lýsing:

Á neðri hæð er rúmgóð stofa, borðstofa og eldhús í skemmtilega björtu og opnu rými. Þvottahús/geymsla inn af eldhúsi með útgengi út í garð. Tvö svefnherbergi, bæði með skápum og baðherbergi.
Á efri hæðinni er glæsileg hjónasvíta með sérbaði og góðum skápum. Útgengi út á rúmgóða þakverönd.

Einstakt tækifæri til að eignast flott hús á fínum stað.

Innbú getur fylgt eftir samkomulagi gegn aukagreiðslu, þannig að hægt er flytja bara inn og njóta frá fyrsta degi.

FRÁBÆR EIGN Á GÓÐU VERÐI Á VINSÆLUM STAÐ. ÖLL ÞJÓNUSTA Í NÆSTA NÁGRENNI.

Um 20 mín. akstur í suður frá Alicante flugvellinum.
Stutt akstursleið er á ströndina, þar sem eru ótal skemmtilegir veitingastaðir, falleg sandströnd og skemmtilegt strandlíf.
Ótal góðir golfvellir í næsta nágrenni.

Verð frá 319.900 Evrur + kostn. eða Ikr. 46.300.000,- (gengi 1Evra=145Ikr.)
Til afhendingar ca. júní 2025.

Húsið er 129 fm, þakveröndin 59, þe. samtals 188 fm. í sérafnotarými. Garðurinn er 138 fm.

Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2001. Tryggir þekkingu, reynslu og öryggi.

Eitt besta loftslag í heimi samkvæmt Alþjóða heilbrigðistofnunni, WHO.
Mögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með láni frá spænskum banka með mjög hagstæðum vöxtum.

Sjá nánar um fasteignakaup á Spáni á heimasíðunni okkar: http://www.spanareignir.is

Kostnaður við kaupin:
10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3% kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp ca. 13%.

Eiginleikar: ný eign, sér garður, einkasundlaug, þakverönd, air con,
Svæði: Costa Blanca, Daya Nueva,
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Benijofar
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Benijofar
Spánn - Costa Blanca
130 m2
Fjölbýlishús
423
358 þ.kr./m2
46.600.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Torrevieja
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Torrevieja
Spánn - Costa Blanca
129 m2
Fjölbýlishús
423
364 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Villamartin - penth.
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Villamartin - penth.
Spánn - Costa Blanca
176 m2
Fjölbýlishús
423
256 þ.kr./m2
45.100.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Villamartin
Bílskúr
SPÁNAREIGNIR - Villamartin
Spánn - Costa Blanca
133 m2
Fjölbýlishús
423
352 þ.kr./m2
46.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin