Fasteignaleitin
Skráð 3. júlí 2025
Deila eign
Deila

Austurvegur 32

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
67 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
41.800.000 kr.
Fermetraverð
623.881 kr./m2
Fasteignamat
28.950.000 kr.
Brunabótamat
29.050.000 kr.
Mynd af Sigþrúður J. Tómasdóttir
Sigþrúður J. Tómasdóttir
Byggt 1945
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2185436
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
0
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt - Gler hefur verið endurnýjað
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
48,53
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Búið að panta útidyrahurð og verður sett upp á næstunni
Gallar
Bára á þaki er orðin léleg
 
Litla Fasteignasalan s: 482-9900 kynnir -
Þriggja herbergja íbúð í fjórbýlishúsi á neðri hæð
Stutt að sækja ýmsa þjónustu sem Selfoss hefur uppá að bjóða

Lýsing eignar:
Forstofa með flísum á gólfi - sameiginleg með efri hæðinni. Gengið úr forstofu niður í íbúð
Eldhús með hvítri innréttingu og viðarborðplötu, helluborði, bakarofni og háf
Stofa með parketi á gólfi 
Tvö svefnherbergi með harðparketi á gólfum og stórum fataskáp í hjónaherberginu
Baðherbergi með flísum á gólfi, upphengdu salerni, innréttingu og sturtu klædda með fiboplötum
Þvottarhús með innréttingu, tengi fyrir þvottarvél og þurkara, flísar á gólfi og rennihurð
Geymsla með rennihurð er innaf eldhúsi

Góður bakgarður sem er sameiginlegur með efri hæð

Göngufæri í alla helstu þjónustu, leikskóla, grunnskóla, Fjölbrautaskóla Suðurlands, íþróttasvæðið, sundlaug, matvöruverslun o.s.frv.

Nánari upplýsingar veitir
Sigþrúður J. Tómasdóttir
sími 892-0099   sissu@litlafasteignasalan.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Litla Fasteignasalan benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/05/202428.900.000 kr.38.000.000 kr.67 m2567.164 kr.
25/08/202218.150.000 kr.26.500.000 kr.67 m2395.522 kr.
10/10/201719.050.000 kr.30.000.000 kr.130.4 m2230.061 kr.Nei
17/03/201416.600.000 kr.16.000.000 kr.130.4 m2122.699 kr.Nei
18/06/200718.065.000 kr.21.500.000 kr.179.6 m2119.710 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Birkivellir 3
Opið hús:08. júlí kl 17:30-18:00
Skoða eignina Birkivellir 3
Birkivellir 3
800 Selfoss
83.1 m2
Fjölbýlishús
312
497 þ.kr./m2
41.300.000 kr.
Skoða eignina Álftarimi 3
Skoða eignina Álftarimi 3
Álftarimi 3
800 Selfoss
64.5 m2
Fjölbýlishús
211
619 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 50
Skoða eignina Eyravegur 50
Eyravegur 50
800 Selfoss
71.3 m2
Fjölbýlishús
211
610 þ.kr./m2
43.500.000 kr.
Skoða eignina Hásteinsvegur 64
Hásteinsvegur 64
900 Vestmannaeyjar
73.4 m2
Fjölbýlishús
211
542 þ.kr./m2
39.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin