Fasteignaleitin
Skráð 12. feb. 2025
Deila eign
Deila

Höfðagata 12

EinbýlishúsNorðurland/Grenivík-610
213.1 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
83.900.000 kr.
Fermetraverð
393.712 kr./m2
Fasteignamat
57.950.000 kr.
Brunabótamat
99.800.000 kr.
Mynd af Helgi Steinar Halldórsson
Helgi Steinar Halldórsson
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Byggt 1980
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2160952
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Talið í lagi, ekki skoðað.
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Talið í lagi, ekki skoðað.
Gluggar / Gler
Þarfnast skoðunar.
Þak
Ekki vitað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tveir sólpallar.
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita - Ofnar
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Móða á milli glerja í svefnherbergjum.
Kasa fasteignir 461-2010.

Höfðagata 12 - Bjart og vel skipulagt 6 herbergja 213,1fm einbýlishús með innbyggðum bílskúr og leiguíbúð á einstökum stað á Grenivík.

Eignin skiptist í forstofu, stofu og borðstofu, eldhús, gang, baðherbergi, 4 svefnherbergi, þvottahús ásamt bílskúr og studioíbúð á neðrihæð.


Forstofa: Þar eru flísar á gólfi. Ný útidyrahurð.
Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Stórir gluggar sem gefa rýminu mikla birtu. Upptekið loft.
Eldhús: Svört eldri innrétting með plássi fyrir ísskáp og uppþvottavél. Einnig er nýlegur tækjaskápur í eldhúsinu. Parket á gólfi. Fallegt útsýni er úr eldhúsglugga yfir sjóinn og út fjörðinn.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Svört innrétting með efri og neðriskápum. Opinn sturtuklefi og baðkar. Salerni og vegghengdur handklæðaofn.
Hol: Parket á gólfum, gengið er út á suður verönd úr holi. Veröndin er rúmgóð úr timbri með timbur skjólveggjum.
Herbergi: Eru 4 á hæðinni, öll með parketi á gólfum. Hjónaherbergið er með rúmgóðum fataskáp.
Þvottahús: Er með góðri innréttingu með plássi fyrir þvottavél og þurrkara. Borðplata með vaski. Flísar á gólfum. Í forstofu er annar inngangur í eignina.
Bílskúr: Gengið er niður stiga úr forstofu í bílskúr. Þar er lakkað gólf. Rafdrifin bílskúrshurð. 
Stúdíó íbúð: Er með sér inngangi til hliðar við bílskúrshurð. Þar er parket á gólfi, lítil eldhúsinnrétting og baðherbergi með salerni og sturtu. Stórir gluggar eru á rýminu sem áður hýsti hárgreiðslustofu.

- Húsið málað að utan sumar 2022
- Nýleg bílskúrshurð og aðalhurð.
- Tvær góðar verandir, önnur til suðurs og hin til norðurs.
- Norðurverönd er með steyptri gólfplötu. Þar er rafmagns heitur pottur.
- Frábær staðsetning með útsýni yfir sjóinn og inn í sveit.
- Stúdíóíbúð er í leigu og fylgir leigusamningur með við kaup.

Nánari upplýsingar veita:
Sigurpáll á sigurpall@kasafasteignir.is eða í síma 696-1006.
Helgi Steinar á helgi@kasafasteignir.is eða í síma 666-0999.
Sibba á sibba@kasafasteignir.is eða í síma 864-0054.
Ester - nemi til löggildingar fasteignasala á ester@kasafasteignir.is eða í síma 661-3929. 

------------

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Kasa fasteignir benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald sýslumanns af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati eignar.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/12/202348.600.000 kr.75.000.000 kr.213.1 m2351.947 kr.
09/11/202030.250.000 kr.33.000.000 kr.213.1 m2154.856 kr.
19/10/201257.800.000 kr.28.000.000 kr.213.1 m2131.393 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignanúmer
2160952

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Túngata 12
Bílskúr
Skoða eignina Túngata 12
Túngata 12
610 Grenivík
183.5 m2
Einbýlishús
514
452 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Austurbrú 14 - 108
Bílastæði
Austurbrú 14 - 108
600 Akureyri
169.4 m2
Fjölbýlishús
312
484 þ.kr./m2
82.000.000 kr.
Skoða eignina Hamarstígur 32
Skoða eignina Hamarstígur 32
Hamarstígur 32
600 Akureyri
156 m2
Einbýlishús
624
538 þ.kr./m2
83.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarmastígur 9
Skoða eignina Bjarmastígur 9
Bjarmastígur 9
600 Akureyri
169.3 m2
Fjölbýlishús
413
472 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin